fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Pressan

Telja að ósonlagið jafni sig á næstu 43 árum

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 15. janúar 2023 07:30

Ástand ósonlagsins fer versnandi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var árið 1985 sem fyrstu vísbendingarnar komu fram um að gat væri á ósonlaginu. Ríki heims gripu fljótlega til ráðstafana til að vernda ósonlagið enda er það okkur lífsnauðsynlegt. Nú er það að jafna sig og verður komið í fyrra horf um 2066, eða eftir 43 ár.

Þetta kemur fram í nýju mati á stöðu ósonlagsins og taka Sameinuðu þjóðirnar undir það. Sky News skýrir frá þessu.

Fram kemur að niðurstöður vísindamanna séu að ósonlagið verði komið i fyrra horf yfir Suðurskautinu árið 2066, árið 2045 yfir Norðurskautinu og 2040 yfir restinni af jörðinni. Er þá átt við að það verði komið í það horf sem það var í á níunda áratug síðustu aldar.

Þessi góði árangur byggir á Montreal samningnum frá 1989 en samkvæmt honum var notkun 99% ósoneyðandi efna bönnuð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Í gær

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lokkuð í frí af „kærastanum“ – Var upphafið að hryllingi

Lokkuð í frí af „kærastanum“ – Var upphafið að hryllingi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þessi matvæli á aldrei að setja í ísskáp

Þessi matvæli á aldrei að setja í ísskáp
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær
Pressan
Fyrir 4 dögum

Eru gulir blettir á koddanum þínum? Þeir eru skýr aðvörun

Eru gulir blettir á koddanum þínum? Þeir eru skýr aðvörun
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lítið barn í lífshættu eftir dularfullt slys

Lítið barn í lífshættu eftir dularfullt slys