fbpx
Föstudagur 10.maí 2024

ofurunnin matvæli

Neysla ofurunnina matvæla eykur líkurnar á elliglöpum

Neysla ofurunnina matvæla eykur líkurnar á elliglöpum

Pressan
11.12.2022

Flestir borða unnin matvæli, til dæmis frosnar pítsur og rétti sem þarf bara að hita í ofni eða potti. Þetta auðveldar okkur lífið og margir þessara rétta eru bara mjög góðir. En það er ekki svo gott fyrir heilsuna að borða pylsur, hamborgara, franskar kartöflur, kökur eða drekka gosdrykki. Samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar þá getur það aukið Lesa meira

Allt að 20% ótímabærra dauðsfalla tengjast neyslu ofurunninna matvæla

Allt að 20% ótímabærra dauðsfalla tengjast neyslu ofurunninna matvæla

Pressan
12.11.2022

Allt að 20% ótímabærra dauðsfalla tengjast beint neyslu ofurunnina matvæla. Undir þetta falla til dæmis pítsur, kökur og pylsur. Matvæli af þessu tagi eru oft stútfull af sykri, salti og fitu. Það eykur hættuna á offitu, hjartasjúkdómum og öðrum krónískum sjúkdómum. Daily Mail segir að brasilískir vísindamenn hafi árið 2019 sagt að ætla mætti að um 57.000 Brasilíumenn, á aldrinum 30 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af