fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Pressan

9 ára stúlka skotin til bana í Liverpool

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 23. ágúst 2022 05:49

Mynd úr safni. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Níu ára stúlka var skotin til bana í Liverpool í gærkvöldi. Lögreglunni barst tilkynning um klukkan 22 að karlmaður hefði skotið úr byssu inni í húsi við Kingsheath Avenue, Knotty Ash. Stúlkan var skotin í bringuna. Hún var flutt alvarlega særð á sjúkrahús þar sem hún lést af völdum áverka sinna.

Sky News skýrir frá þessu. Karlmaður var einnig skotinn í líkamanna og kona í höndina. Þau voru bæði flutt á sjúkrahús.

Morðinginn er sagður hafa ruðst inn í húsið og skotið á fólkið. Jenny Sims, aðstoðaryfirlögregluþjónn, sagði að hugleysinginn, sem var að verki, eigi ekki skilið að ganga um götur borgarinnar og hvatti fólk til að hafa samband við lögregluna ef það býr yfir einhverri vitneskju um málið.

Rannsókn stendur yfir og er meðal annars verið að safna saman upptökum úr eftirlitsmyndavélum og skrá framburð vitna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað
Pressan
Fyrir 4 dögum

Harmleikurinn í Lissabon: Skipti um sæti við eiginmanninn rétt fyrir slysið

Harmleikurinn í Lissabon: Skipti um sæti við eiginmanninn rétt fyrir slysið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Endurfundir Harry og Karls helmingi lengri en þeir síðustu – Lét falleg orð falla um föður sinn

Endurfundir Harry og Karls helmingi lengri en þeir síðustu – Lét falleg orð falla um föður sinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fékk áfall þegar hún sá myndbandið í tölvu kærastans – „Þessi hræðilegi maður eyðilagði allt“

Fékk áfall þegar hún sá myndbandið í tölvu kærastans – „Þessi hræðilegi maður eyðilagði allt“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segja spennu ríkja milli Trump og RFK og að forsetinn sé milli steins og sleggju

Segja spennu ríkja milli Trump og RFK og að forsetinn sé milli steins og sleggju