fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Pressan

Gestir drápu brúðgumann í brúðkaupsveislunni

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 9. febrúar 2021 21:45

Brúðhjónin.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brúðkaup, sem fór fram í Vlasovo í Rússlandi, nýlega endaði hörmulega. Brúðguminn lenti í deildum við nokkra gesti sem urðu honum að bana.

Vlasovo er um 40 kílómetra vestan við Moskvu. Samkvæmt frétt news.com.au þá sýna ljósmyndir og myndbandsupptökur að dagurinn fór vel fram til að byrja með, eins og fyrirhugað var með söng og dansi. En þegar leið á kvöldi lenti brúðguminn, Radu Cordinianu 34 ára, í deilum við nokkra gesti. Í deilunum og átökunum sem fylgdu í kjölfarið hleyptu nokkrir gestanna skotum af og hæfðu Cordinianu. Bróðir hans, sem var 36 ára, varð einnig fyrir skotum og lést.

Tveir menn hafa verið handteknir vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Gerðu óhugnanlega uppgötvun undir húsinu – Konan vill klára húsið en karlinn er búinn að lofa hrekkjavökupartýi

Gerðu óhugnanlega uppgötvun undir húsinu – Konan vill klára húsið en karlinn er búinn að lofa hrekkjavökupartýi
Pressan
Í gær

Þú mátt (og átt) að borða steinana úr vatnsmelónum

Þú mátt (og átt) að borða steinana úr vatnsmelónum
Pressan
Í gær

Unglingur sakfelldur fyrir morð: Fréttu af láti sonar síns í gegnum samfélagsmiðla

Unglingur sakfelldur fyrir morð: Fréttu af láti sonar síns í gegnum samfélagsmiðla
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sagðist vera „uppblásinn“ – Læknar fundu ótrúlega hluti í maga hans

Sagðist vera „uppblásinn“ – Læknar fundu ótrúlega hluti í maga hans
Pressan
Fyrir 3 dögum

Birta myndband af hlaupadrottningu ganga í skrokk á kærasta sínum

Birta myndband af hlaupadrottningu ganga í skrokk á kærasta sínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heitasti ágústdagur sögunnar í Phoenix í gær

Heitasti ágústdagur sögunnar í Phoenix í gær
Pressan
Fyrir 3 dögum

Komst að því að eiginmaðurinn væri kvæntur annarri konu þegar hann lést – Hatrömm erfðadeila í uppsiglingu

Komst að því að eiginmaðurinn væri kvæntur annarri konu þegar hann lést – Hatrömm erfðadeila í uppsiglingu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Móðir grínaðist með að kyrkja börnin sín rétt eftir að hún hafði myrt þau

Móðir grínaðist með að kyrkja börnin sín rétt eftir að hún hafði myrt þau