fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Pressan

Geymdi látna móður sína í frysti í 10 ár

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 3. febrúar 2021 23:00

Lögreglan að störfum í Tókýó. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Af ótta við að missa leiguíbúð sína geymdi japönsk kona líkið af móður sinni í frysti í íbúðinni í 10 ár. Konan, sem er nú 48 ára, hafði búið með móður sinni. Þegar hún fann móður sína látna fyrir 10 árum faldi hún líkið af ótta við að missa íbúðina sem þær leigðu.

Japanskir fjölmiðlar skýrðu frá þessu nýlega. Það var móðirin sem var skráð á leigusamninginn á íbúðinni sem er í Tókýó. Um miðjan janúar var dóttirin borin út úr íbúðinni því hún hafði ekki greitt húsaleigu. Þegar hreingerningarfólk kom til að þrífa íbúðina og gera hana tilbúna fyrir næsta leigjanda fann það lík móðurinnar í frystikistu sem var falin inni í skáp. Lögreglan hafði uppi á dótturinni og handtók hana á hóteli í Chiba, sem er nærri Tókýó.

Rannsókn réttarmeinafræðinga skar ekki úr um hvernig móðirin lést en engir áverkar voru á líkinu. Talið er að konan hafi verið um sextugt þegar hún lést. Dóttirin er nú í haldi, grunuð um að hafa leynt andláti og líki móður sinnar. Hún er ekki grunuð um morð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað
Pressan
Fyrir 4 dögum

Harmleikurinn í Lissabon: Skipti um sæti við eiginmanninn rétt fyrir slysið

Harmleikurinn í Lissabon: Skipti um sæti við eiginmanninn rétt fyrir slysið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Endurfundir Harry og Karls helmingi lengri en þeir síðustu – Lét falleg orð falla um föður sinn

Endurfundir Harry og Karls helmingi lengri en þeir síðustu – Lét falleg orð falla um föður sinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fékk áfall þegar hún sá myndbandið í tölvu kærastans – „Þessi hræðilegi maður eyðilagði allt“

Fékk áfall þegar hún sá myndbandið í tölvu kærastans – „Þessi hræðilegi maður eyðilagði allt“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segja spennu ríkja milli Trump og RFK og að forsetinn sé milli steins og sleggju

Segja spennu ríkja milli Trump og RFK og að forsetinn sé milli steins og sleggju