fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Pressan

70 milljóna ára gamalt egg geymir vel varðveitt risaeðlufóstur

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 24. desember 2021 08:08

Teikning:Julius Csotonyi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir ellefu árum fundu vísindamenn steingert egg sem hafði legið grafið í jörðu í milljónir ára í suðurhluta Kína. Mikil vinna hófst strax við að finna út hvaða leyndarmálum þetta steingerða egg byggi yfir. Í nýbirtri rannsókna skýra vísindamennirnir frá því hvaða leyndarmálum eggið býr yfir.

Inni í því er lítil risaeðlufóstur. Öll beinin og minnstu smáatriði sjást vel, allt frá löngum halanum til munnsins sem líkist nefi.

Þetta er því ótrúlega merkur fundur því það er algjörlega óheyrt að finna svo vel varðveitt fóstur í steingerðu eggi. Aðeins nokkrir fóstur steingervingar risaeðla eru til í heiminum og þessi er sá best varðveitti og í besta ástandinu. Hann veitir því einstakt tækifæri til að öðlast meiri þekkingu á risaeðlum og fuglum nútímans.

Fóstrið hefur fengið nafnið „Baby Yingliang“. Það að það hafi verið í sömu stellingu í egginu og fuglsungar eru í styrkir enn frekar skyldleika fugla við risaeðlur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis
Pressan
Fyrir 4 dögum

Langseturnar gætu verið að drepa þig

Langseturnar gætu verið að drepa þig
Pressan
Fyrir 1 viku

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma
Pressan
Fyrir 1 viku

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut