fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
Pressan

70 milljóna ára gamalt egg geymir vel varðveitt risaeðlufóstur

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 24. desember 2021 08:08

Teikning:Julius Csotonyi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir ellefu árum fundu vísindamenn steingert egg sem hafði legið grafið í jörðu í milljónir ára í suðurhluta Kína. Mikil vinna hófst strax við að finna út hvaða leyndarmálum þetta steingerða egg byggi yfir. Í nýbirtri rannsókna skýra vísindamennirnir frá því hvaða leyndarmálum eggið býr yfir.

Inni í því er lítil risaeðlufóstur. Öll beinin og minnstu smáatriði sjást vel, allt frá löngum halanum til munnsins sem líkist nefi.

Þetta er því ótrúlega merkur fundur því það er algjörlega óheyrt að finna svo vel varðveitt fóstur í steingerðu eggi. Aðeins nokkrir fóstur steingervingar risaeðla eru til í heiminum og þessi er sá best varðveitti og í besta ástandinu. Hann veitir því einstakt tækifæri til að öðlast meiri þekkingu á risaeðlum og fuglum nútímans.

Fóstrið hefur fengið nafnið „Baby Yingliang“. Það að það hafi verið í sömu stellingu í egginu og fuglsungar eru í styrkir enn frekar skyldleika fugla við risaeðlur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Gekk á milli lækna en enginn vissi hvað var að – Fékk svarið þegar hann lýsti einkennunum fyrir gervigreindinni

Gekk á milli lækna en enginn vissi hvað var að – Fékk svarið þegar hann lýsti einkennunum fyrir gervigreindinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svikakvendi sem rændi 40 milljónum af aldraðri konu sagt dveljast á Tenerife

Svikakvendi sem rændi 40 milljónum af aldraðri konu sagt dveljast á Tenerife
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sextug kona lést í furðulegu slysi þegar hún var að þvo bílinn sinn

Sextug kona lést í furðulegu slysi þegar hún var að þvo bílinn sinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stakk móður sína til bana en orð lítils barns nísta hjartað

Stakk móður sína til bana en orð lítils barns nísta hjartað
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hjálpaði Ed Gein við leitina að Ted Bundy? – Sannleikurinn á bak við Skrímslið

Hjálpaði Ed Gein við leitina að Ted Bundy? – Sannleikurinn á bak við Skrímslið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gömul ritgerð eftir varnarmálaráðherra vekur athygli

Gömul ritgerð eftir varnarmálaráðherra vekur athygli
Pressan
Fyrir 6 dögum

Fyrrverandi útvarpsmaður á BBC ákærður fyrir fjórar nauðganir og fjölmörg önnur kynferðisbrot

Fyrrverandi útvarpsmaður á BBC ákærður fyrir fjórar nauðganir og fjölmörg önnur kynferðisbrot
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hakkarar í Norður-Kóreu beina spjótum sínum að nýju skotmarki

Hakkarar í Norður-Kóreu beina spjótum sínum að nýju skotmarki