fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
Pressan

Stjörnufræðingar telja sig hafa fundið nýja plánetu

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 20. febrúar 2021 19:30

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnufræðingar telja sig hafa fundið áður óþekkta plánetu á braut um Alpha Centauri A sem er sú stjarna sem er einna næst jörðinni að sólinni okkar undanskilinni.

Stjörnufræðingar sáu skæran punkt nærri Alpha Centauri A, sem er önnur tveggja stjarna sem eru svo nánar að þær eru á braut um hvor aðra. Þær eru svo nálægt hvor annarri að þær virðast vera ein stjarna þegar horft er til himins. Þær eru í 4,37 ljósára fjarlægð frá jörðinni en það þykir ekki langt á mælikvarða stjörnufræðinga.

En stjörnufræðingarnir eru ekki alveg vissir að um plánetu sé að ræða og segja því aðeins að um hugsanlegan „kandídat“ sé að ræða. Þeir hafa ekki enn útilokað að um loftstein sé að ræða, ryk eða ófyrirséða tæknibilun í tækjabúnaði þeirra. The Guardian skýrir frá þessu.

Stjörnufræðingarnir notuðu the Very Large Telescope (VLT) sem í Atacama eyðimörkinni í Chile við rannsóknir sínar. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Diane Keaton er látin

Diane Keaton er látin
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hjálpaði Ed Gein við leitina að Ted Bundy? – Sannleikurinn á bak við Skrímslið

Hjálpaði Ed Gein við leitina að Ted Bundy? – Sannleikurinn á bak við Skrímslið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gekk of langt í hrekkjavökuskreytingu og var handtekinn – Sjáðu myndina

Gekk of langt í hrekkjavökuskreytingu og var handtekinn – Sjáðu myndina
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrverandi útvarpsmaður á BBC ákærður fyrir fjórar nauðganir og fjölmörg önnur kynferðisbrot

Fyrrverandi útvarpsmaður á BBC ákærður fyrir fjórar nauðganir og fjölmörg önnur kynferðisbrot
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kennari sem nauðgaði 15 ára stúlku drepinn

Kennari sem nauðgaði 15 ára stúlku drepinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Danir ætla að banna samfélagsmiðlanotkun barna – „Við höfum sleppt skrímslinu lausu”

Danir ætla að banna samfélagsmiðlanotkun barna – „Við höfum sleppt skrímslinu lausu”
Pressan
Fyrir 6 dögum

Evrópskur eiturlyfjabarón fær vernd í Sierra Leone – Gerði dóttur forsetans ólétta

Evrópskur eiturlyfjabarón fær vernd í Sierra Leone – Gerði dóttur forsetans ólétta
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hóta að slátra 30 mjöldrum ef ekki fáist peningar fyrir þá

Hóta að slátra 30 mjöldrum ef ekki fáist peningar fyrir þá