fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Pressan

Dæmd í fangelsi – Eignaðist barn með 13 ára pilti

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 4. júní 2020 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

32 ára ítölsk kona var nýlega dæmd í sex og hálfs árs fangelsi af dómara í Prato. Ástæðan er að hún eignaðist barn með 13 ára pilti. Eiginmaður hennar var dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir að segjast vera faðir barnsins.

Corriere della Sera skýrir frá þessu. Verjendur konunnar héldu því fram að hún hefði átt í sambandi við piltinn eftir að hann varð fjórtán ára en refsilaust er að stunda kynlíf með þeim sem hafa náð þeim aldri. Þeir héldu því einnig fram að pilturinn hefði ekki haft neitt á móti sambandi þeirra eða að stunda kynlíf með konunni.

Konan kenndi piltinum ensku í hjáverkum. Hún hélt því fram fyrir dómi að þau hefðu verið ástfangin. Fyrir dómi kom fram að hún hafði meðal annars hótað að fyrirfara sér ef pilturinn yfirgæfi hana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún varð ekkja fyrir áratug – Nú gengur hún með barn heitins eiginmanns síns

Hún varð ekkja fyrir áratug – Nú gengur hún með barn heitins eiginmanns síns
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lögreglan beið í þrjá áratugi – Í síðustu viku gerðist það loksins

Lögreglan beið í þrjá áratugi – Í síðustu viku gerðist það loksins
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fór ölvuð á rafskútu og það endaði skelfilega – Gæti fengið 20 ára fangelsi

Fór ölvuð á rafskútu og það endaði skelfilega – Gæti fengið 20 ára fangelsi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Breskur göngumaður fær himinháan reikning eftir að honum var bjargað með þyrlu

Breskur göngumaður fær himinháan reikning eftir að honum var bjargað með þyrlu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ótrúlegur svikahrappur – Þær vissu ekkert

Ótrúlegur svikahrappur – Þær vissu ekkert
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nýjasta uppátæki Trumps vekur athygli – Gerði þessar breytingar á veggjum Hvíta hússins

Nýjasta uppátæki Trumps vekur athygli – Gerði þessar breytingar á veggjum Hvíta hússins