fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Pressan

Skotinn til bana í Sundsvall

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 8. desember 2020 05:34

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

35 ára karlmaður var skotinn til bana í Sundsvall í Svíþjóð í gærkvöldi. Lögreglunni var tilkynnt um að særður maður hefði fundist um klukkan 20 í Skönsberg, sem er hverfi í bænum.. Maðurinn var strax fluttur á sjúkrahús en síðar um kvöldið tilkynnti lögreglan að hann væri látinn.

Aftonbladet skýrir frá þessu. Segir blaðið að samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni tengist málið undirheimunum.

Lögreglan telur að maðurinn hafi verið skotinn utanhúss og að um stakan atburð sé að ræða sem tengist undirheimunum og að engin hætta sé á ferðum fyrir almenning.

Vettvangsrannsókn hefur staðið yfir í alla nótt og rætt hefur verið við fjölda vitna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fjarlægðu augu, heila og barkakýli áður þeir skiluðu líkinu

Fjarlægðu augu, heila og barkakýli áður þeir skiluðu líkinu
Pressan
Í gær

Kim Jong-un skipar norðurkóreskum skólum að ala kanínur – Ætlaðar svöngum hermönnum

Kim Jong-un skipar norðurkóreskum skólum að ala kanínur – Ætlaðar svöngum hermönnum
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Tvífarakenningin“ um Melania fékk byr undir báða vængi í útför páfans

„Tvífarakenningin“ um Melania fékk byr undir báða vængi í útför páfans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Volkswagen íhugar að hefja framleiðslu Audi í Bandaríkjunum vegna tolla Trump

Volkswagen íhugar að hefja framleiðslu Audi í Bandaríkjunum vegna tolla Trump
Pressan
Fyrir 4 dögum

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp