fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Pressan

Töldu bréfið sönnun þess að hann hefði stokkið: Nú er talið að hann hafi sviðsett eigið andlát

Ritstjórn Pressunnar
Fimmtudaginn 23. janúar 2020 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirvöld á Balí í Indónesíu telja líkur á að 39 ára breskur karlmaður, Ryan Roth, hafi látið sig hverfa af fúsum og frjálsum vilja. Roth þessi skildi eftir sig kveðjubréf við bjargbrún í Uluwatu. Bréfið var stílað á kærustu hans og af lestri þess að dæma mátti ætla að hann hafi stokkið niður.

Þrátt fyrir mjög umfangsmikla leit í skóglendinu fyrir neðan hefur lík Ryans ekki fundist. Þá eru engin merki þess á gróðri að hann hafi stokkið og villt dýr mögulega étið hann.

Það sem þykir renna stoðum undir þessa kenningu er sú staðreynd að Roth liggur undir grun um nokkuð umfangsmikil fjársvik. Málið teygir sig til nokkurra landa og í frétt Mirror segir að hann sé eftirlýstur vegna málanna. Ástralska lögreglan var hann með hann til rannsóknar fyrir margt löngu en hefur ekki enn náð tali af honum. Af þessum sökum hafa yfirvöld ekki útilokað að Ryan hafi sviðsett eigið andlát og hreinlega látið sig hverfa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Magnað góðverk mannsins sem vann einn stærsta lottóvinning í sögu Bretlands

Magnað góðverk mannsins sem vann einn stærsta lottóvinning í sögu Bretlands
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stórfurðulegt mál vekur reiði í Frakklandi – Mannauðsstjóri ráðuneytis laumaði þvagræsandi lyfjum í kaffi kvenna sem komu í atvinnuviðtal

Stórfurðulegt mál vekur reiði í Frakklandi – Mannauðsstjóri ráðuneytis laumaði þvagræsandi lyfjum í kaffi kvenna sem komu í atvinnuviðtal
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður

Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina
Pressan
Fyrir 6 dögum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca