fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Pressan

Töldu bréfið sönnun þess að hann hefði stokkið: Nú er talið að hann hafi sviðsett eigið andlát

Ritstjórn Pressunnar
Fimmtudaginn 23. janúar 2020 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirvöld á Balí í Indónesíu telja líkur á að 39 ára breskur karlmaður, Ryan Roth, hafi látið sig hverfa af fúsum og frjálsum vilja. Roth þessi skildi eftir sig kveðjubréf við bjargbrún í Uluwatu. Bréfið var stílað á kærustu hans og af lestri þess að dæma mátti ætla að hann hafi stokkið niður.

Þrátt fyrir mjög umfangsmikla leit í skóglendinu fyrir neðan hefur lík Ryans ekki fundist. Þá eru engin merki þess á gróðri að hann hafi stokkið og villt dýr mögulega étið hann.

Það sem þykir renna stoðum undir þessa kenningu er sú staðreynd að Roth liggur undir grun um nokkuð umfangsmikil fjársvik. Málið teygir sig til nokkurra landa og í frétt Mirror segir að hann sé eftirlýstur vegna málanna. Ástralska lögreglan var hann með hann til rannsóknar fyrir margt löngu en hefur ekki enn náð tali af honum. Af þessum sökum hafa yfirvöld ekki útilokað að Ryan hafi sviðsett eigið andlát og hreinlega látið sig hverfa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Upprættu satanískan barnaníðshring – „Þetta efni var sérstaklega skelfilegt“

Upprættu satanískan barnaníðshring – „Þetta efni var sérstaklega skelfilegt“
Pressan
Fyrir 3 dögum

29 ára ballerína slær frægum milljarðamæringum við – Hætti að dansa og tók mikla áhættu

29 ára ballerína slær frægum milljarðamæringum við – Hætti að dansa og tók mikla áhættu
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kjörinn fulltrúi Repúblikana sökuð um að hafa rænt unglingsdóttur kollega eftir að hann neitaði að sofa hjá henni

Kjörinn fulltrúi Repúblikana sökuð um að hafa rænt unglingsdóttur kollega eftir að hann neitaði að sofa hjá henni
Pressan
Fyrir 6 dögum

Nýsjálendingur sakaður um að hafa stolið verðmætu Fabergé-hálsmeni með óvenjulegum hætti

Nýsjálendingur sakaður um að hafa stolið verðmætu Fabergé-hálsmeni með óvenjulegum hætti