fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Pressan

Töldu bréfið sönnun þess að hann hefði stokkið: Nú er talið að hann hafi sviðsett eigið andlát

Ritstjórn Pressunnar
Fimmtudaginn 23. janúar 2020 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirvöld á Balí í Indónesíu telja líkur á að 39 ára breskur karlmaður, Ryan Roth, hafi látið sig hverfa af fúsum og frjálsum vilja. Roth þessi skildi eftir sig kveðjubréf við bjargbrún í Uluwatu. Bréfið var stílað á kærustu hans og af lestri þess að dæma mátti ætla að hann hafi stokkið niður.

Þrátt fyrir mjög umfangsmikla leit í skóglendinu fyrir neðan hefur lík Ryans ekki fundist. Þá eru engin merki þess á gróðri að hann hafi stokkið og villt dýr mögulega étið hann.

Það sem þykir renna stoðum undir þessa kenningu er sú staðreynd að Roth liggur undir grun um nokkuð umfangsmikil fjársvik. Málið teygir sig til nokkurra landa og í frétt Mirror segir að hann sé eftirlýstur vegna málanna. Ástralska lögreglan var hann með hann til rannsóknar fyrir margt löngu en hefur ekki enn náð tali af honum. Af þessum sökum hafa yfirvöld ekki útilokað að Ryan hafi sviðsett eigið andlát og hreinlega látið sig hverfa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann flutti erfiðustu opnunarræðu ferils síns

Átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann flutti erfiðustu opnunarræðu ferils síns
Pressan
Fyrir 4 dögum

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari
Pressan
Fyrir 4 dögum

Telja að ríkir Vesturlandabúar hafi tekið þátt í hrottalegum morðtúrisma sér til skemmtunar

Telja að ríkir Vesturlandabúar hafi tekið þátt í hrottalegum morðtúrisma sér til skemmtunar
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fór út um morguninn að bera út blaðið og kom svo að fjölskyldu sinni látinni – Martröðin var samt bara rétt að byrja

Fór út um morguninn að bera út blaðið og kom svo að fjölskyldu sinni látinni – Martröðin var samt bara rétt að byrja
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn
Pressan
Fyrir 6 dögum

„Vonandi er Pútín ekki svo óútreiknanlegur og heimskur“

„Vonandi er Pútín ekki svo óútreiknanlegur og heimskur“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik