fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Pressan

Sérfræðingur hjá WHO – Þetta er bara byrjunin á heimsfaraldrinum

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 16. september 2020 07:00

Kórónuveira. Mynd: BSIP/UIG Via Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimsfaraldur kórónuveirunnar er enn á byrjunarstigi og er miklu verri en heimsfaraldrar sem er fjallað um í vísindaskáldsögum. Við höfum bara séð byrjunina.

Þetta sagði Dr. David Nabarro, sérfræðingur hjá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni WHO í COVID-19, um heimsfaraldur kórónuveirunnar þegar hann ræddi við utanríkismálanefnd breska þingsins í gær. The Guardian skýrir frá þessu.

„Þetta er miklu verra en í vísindaskáldsögum um heimsfaraldra. Þetta er mjög alvarlegt – við erum ekki einu sinni komin í miðjuna enn. Við erum enn á upphafsstigum. Við erum byrjuð að sjá hvaða tjóni þetta mun valda heimsbyggðinni. Þetta verður ljótara núna þegar við erum að komast á það stig í Evrópu að þetta blossi aftur upp,“

sagði hann.

„Þetta er hræðileg staða, heilbrigðismál hefur farið svo úr böndunum að það er að kýla heimsbyggðina, ekki aðeins inn í kreppu heldur einnig mikinn efnahagslegan ójöfnuð sem mun væntanlega tvöfalda fjölda fátækra, tvöfalda fjölda vannærðra og senda mörg hundruð milljónir lítilla fyrirtækja í gjaldþrot,“

sagði hann einnig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fyrrum raunveruleikastjarna ákærð fyrir að hafa myrt og sundurlimað maka sinn

Fyrrum raunveruleikastjarna ákærð fyrir að hafa myrt og sundurlimað maka sinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Svona styrkir þú þarmaflóruna með einfaldri breytingu á mataræðinu

Svona styrkir þú þarmaflóruna með einfaldri breytingu á mataræðinu