fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Pressan

Flutti inn á heimavistina hjá dóttur sinni og stýrði öllu með ofbeldi

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2020 21:00

Larry Ray

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í lok september 2010 var Larry Ray, sem nú er sextugur að aldri, látinn laus úr fangelsi. Hann var þá heimilislaus og greip því til þess ráðs að flytja inn á heimavist úrvalsháskólans Sarah Lawrence College í New York en þar bjó dóttir hans. Hann var nýlega handtekinn grunaður um margvísleg brot á þeim tíma sem hann bjó á heimavistinni.

New York Times skýrir frá þessu. Brotin beindust að stúlkunum sem bjuggu á heimavistinni. Ray er grunaður um að hafa blekkt þær og nýtt sér ungan aldur þeirra til að stjórna þeim.  Hann er meðal annars sagður hafa þvingað eina þeirra til að stunda vændi. Hann beitti þær einnig kynferðislegu ofbeldi og andlegu ofbeldi auk margvíslegs líkamlegs ofbeldis.

Hann er grunaður um að hafa neytt stúlkurnar til að láta sig fá sem svarar til um 100 milljóna íslenskra króna.

Ray er þekktur í undirheimum New York og hefur verið viðriðinn ýmiskonar glæpastarfsemi undanfarna áratugi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjölskyldufaðirinn lést í sumarfríi – Rangt lík kom heim í kistunni – „Hvar er faðir minn?“

Fjölskyldufaðirinn lést í sumarfríi – Rangt lík kom heim í kistunni – „Hvar er faðir minn?“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað
Pressan
Fyrir 4 dögum

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sérfræðingurinn segir að þetta eigir þú að borða á kvöldin ef þig langar að byrja daginn á góðum hægðum

Sérfræðingurinn segir að þetta eigir þú að borða á kvöldin ef þig langar að byrja daginn á góðum hægðum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið