fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Pressan

Undraðist mikla rafmagnsnotkun í sumarbústaðnum – Ókunnugur maður átti sökina

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 24. janúar 2020 06:00

Mynd úr safni. Mynd tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eigandi sumarhúss í Odsherred á Sjálandi í Danmörku tók nýlega eftir því að óvenjulega mikil rafmagnsnotkun var í sumarhúsi hans þrátt fyrir að enginn dvelji þar yfir veturinn. Hann hafði því samband við lögregluna sem fór á vettvang og komst fljótt að af hverju rafmagnsnotkunin var svona mikil.

51 árs heimilislaus maður hafði tekið sér búsetu í bústaðnum í óleyfi. Hann hafði búið þar í um viku þegar lögregluna bar að garði. Hann hafði ekki valdið neinu tjóni en líklegt þykir að hann hafi komist inn í gegnum ólæstar dyr.

Honum var vísað á brott og á hann ákæru yfir höfði sér. Í versta falli getur hann fengið sex mánaða fangelsisdóm.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Nauðguðu 18 ára ítalskri konu og létu kærastann hennar horfa á

Nauðguðu 18 ára ítalskri konu og létu kærastann hennar horfa á
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Allt fór á hliðina þegar X byrjaði að sýna staðsetningu notenda – Er bandarísk stjórnmálaumræða uppfull af erlendum nettröllum?

Allt fór á hliðina þegar X byrjaði að sýna staðsetningu notenda – Er bandarísk stjórnmálaumræða uppfull af erlendum nettröllum?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“