fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Pressan

Lést eftir að hafa gengið í eigin gildru

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 2. desember 2019 20:30

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

65 ára bandarískur maður lést á fimmtudaginn á heimili sínu í Van Buren í Maine í Bandaríkjunum eftir að hann gekk í eigin gildru. Hann hafði sett skammbyssu upp á heimili sínu sem gildru. Svo virðist sem hann hafi gleymt þessu og gengið beint í gildruna og orðið fyrir skoti úr skammbyssunni.

ABC News skýrir frá þessu. Gildran var þannig úr garði gerð að byssan átti að hleypa skoti af á alla þá sem komu inn um aðaldyrnar. Þegar lögreglumenn komu á vettvang fundu þeir margar álíka gildrur sem maðurinn hafði sett upp í húsinu.

Ekki tókst að bjarga lífi mannsins og lést hann á vettvangi. Ekki er vitað af hverju maðurinn setti gildrurnar upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku
Pressan
Fyrir 4 dögum

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hrottaleg saga ungs pars skekur Texas- „Við leggjum af stað í dögun“

Hrottaleg saga ungs pars skekur Texas- „Við leggjum af stað í dögun“