fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Pressan

Lést eftir að hafa gengið í eigin gildru

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 2. desember 2019 20:30

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

65 ára bandarískur maður lést á fimmtudaginn á heimili sínu í Van Buren í Maine í Bandaríkjunum eftir að hann gekk í eigin gildru. Hann hafði sett skammbyssu upp á heimili sínu sem gildru. Svo virðist sem hann hafi gleymt þessu og gengið beint í gildruna og orðið fyrir skoti úr skammbyssunni.

ABC News skýrir frá þessu. Gildran var þannig úr garði gerð að byssan átti að hleypa skoti af á alla þá sem komu inn um aðaldyrnar. Þegar lögreglumenn komu á vettvang fundu þeir margar álíka gildrur sem maðurinn hafði sett upp í húsinu.

Ekki tókst að bjarga lífi mannsins og lést hann á vettvangi. Ekki er vitað af hverju maðurinn setti gildrurnar upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sérfræðingar segja foreldra eiga að biðja börn um „samþykki“ fyrir bleyjuskiptum

Sérfræðingar segja foreldra eiga að biðja börn um „samþykki“ fyrir bleyjuskiptum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Finnur fyrir „ógleði“ vegna aldursmunarins í Litla húsinu á sléttunni

Finnur fyrir „ógleði“ vegna aldursmunarins í Litla húsinu á sléttunni
Pressan
Fyrir 6 dögum

Rekin úr vinstri flokki – Er í sambandi með hægri öfgamanni sem skipulagði hryðjuverk

Rekin úr vinstri flokki – Er í sambandi með hægri öfgamanni sem skipulagði hryðjuverk
Pressan
Fyrir 1 viku

Sögðu áhrifavaldinn hafa látist í hræðilegu slysi – Nú er sannleikurinn kominn í ljós

Sögðu áhrifavaldinn hafa látist í hræðilegu slysi – Nú er sannleikurinn kominn í ljós