fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Pressan

Þrír slösuðust í eldsvoða í Kristiansand í nótt

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 4. desember 2018 04:47

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír slösuðust í eldsvoða í Kristiansand í Noregi í nótt og voru fluttir á sjúkrahús. Um 20 manns sluppu ómeiddir úr byggingunni en eldur kom upp í níu hæða fjölbýlishúsi í bænum á þriðja tímanum í nótt.

Þegar slökkvilið kom á vettvang var svo mikill reykur í byggingunni að íbúarnir voru beðnir um að halda sig inni í íbúðunum og reyna ekki að komast út. Reykkafarar aðstoðuðu fólk síðan við að komast út. Greiðlega gekk að slökkva eldinn og fengu íbúarnir að snúa aftur í íbúðir sínar að slökkvistarfi loknu nema þeir sem búa á þriðju hæð en þar kom eldurinn upp.

Ekki liggur fyrir hver eldsupptökin voru. Norska ríkisútvarpið skýrir frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru

Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru
Pressan
Fyrir 5 dögum

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri