fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Pressan

Tvær norrænar konur myrtar í Marokkó

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 18. desember 2018 05:55

Imlil. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Marokkó fann lík tveggja norrænna kvenna í bænum Imlil í gær. Önnur konan er frá Danmörku en hin frá Noregi. Samkvæmt frétt Morocco World News voru líkin með áverka eftir hnífsstungur. Lögreglan telur að konurnar hafi verið myrtar.

Imlil er um 10 kílómetra frá Mount Toubkal sem er hæsta fjall Norður-Afríku og er í Atlasfjöllum.

Norsku og dönsku sendiráðin í Marokkó vinna nú saman að því að afla nánari upplýsinga um málið. Þau hafa staðfest að hafa fengið tilkynningu um lát kvennanna. Það gerir upplýsingaöflun erfiða að Imlil er afskekktur bær og samband þangað er að sögn stopult.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna

Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal
Pressan
Fyrir 1 viku

Faðir varar ungmenni við eftir dauða 13 ára dóttur sinnar

Faðir varar ungmenni við eftir dauða 13 ára dóttur sinnar
Pressan
Fyrir 1 viku

Telur að Weinstein hafi afplánað sinn dóm vegna kynferðisbrota og segist fyrirgefa honum í hneykslanlegu viðtali

Telur að Weinstein hafi afplánað sinn dóm vegna kynferðisbrota og segist fyrirgefa honum í hneykslanlegu viðtali