fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Pressan

Um 90 fílar og 5 nashyrningar drepnir í Botswana

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Mánudaginn 3. september 2018 18:07

Veiðiþjófar herja á fíla. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hræ af um 90 fílum fundust verndarsvæði fyrir dýr í Botsvana og er þetta talið vera stærsta aðgerð veiðiþjófa í yfir 50 ár. Átti sér þetta atvik stuttu eftir að yfirvöld tóku vopn af sérstökum sveitum sem sérhæfðu sig í að elta uppi veiðiþjófa í landinu. Flestir fílar heimsins lifa í Botsvana, eða um 130.000, og hafa veiðiþjófar því litið til landsins til að ná sér í fílabein.

Yfirvöld í landinu hafa verið gagnrýnd fyrir draga úr stefnu sinni gegn veiðiþjófum og hafa ekki bara tekið vopn af sérstökum sveitum sem sérhæfa sig að elta uppi veiðiþjófa, heldur einnig hafa stjórnvöld dregið úr fjármögnun til stofnanna sem sjá um að vernda villt dýr í landinu.

Rúmlega þriðjungur allra fíla í Afríku hafa verið drepnir síðastliðinn áratug og bara í Tansaníu hafa 60% af öllum fílum verið drepnir síðastliðin 5 ár. Í maí síðastliðnum ákvað Donald Trump, forseti Bandaríkjanna að fella úr gildi bann sem lá fyrir á flutningi á líkamspörtum af veiðum sem voru veiddir af sportveiðimönnum. Dýravernduarsamtök um allan heim fordæmdu þessa ákvörðun forsetans og töldu að þetta myndi eingöngu hvetja til frekari ólöglegra veiða á fílum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta finnst þjónum dónaleg hegðun gesta

Þetta finnst þjónum dónaleg hegðun gesta
Pressan
Fyrir 4 dögum

Næringarfræðingar ráðleggja fólki að borða þetta ekki með banana

Næringarfræðingar ráðleggja fólki að borða þetta ekki með banana