fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Pressan

Mikil tímamót – Nú verður Legókubbunum breytt

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 3. september 2018 19:30

Lego er sívinsælt. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir kannast við hina vinsælu Legókubba sem hafa verið uppspretta afþreyingar og skemmtunar barna og fullorðinna á undanförnum áratugum. Kubbarnir hafa verið nær óbreyttir í 50 ár en nú eru tímamót framundan því nú á að breyta þeim.

Breytingin á þó að vera þannig að notendur muni ekki taka eftir henni. Markmiðið er að 2030 verði kubbarnir ekki lengur úr plasti heldur eingöngu úr sjálfbærum efnum. The New York Times skýrir frá þessu.

Útlit eða virkni kubbanna mun ekki breytast, það verður aðeins plastið sem mun víkja fyrir öðrum umhverfisvænni efnum.

Það þarf ekki að hafa mörg orð um vinsældir Legó enda er um eitt vinsælasta leikfang heimsins að ræða. Enn hefur Legó ekki fundið uppskriftina að umhverfisvænni kubbum en unnið er hörðum höndum að þróun þeirra. Kúnstin er að finna umhverfisvænna efni í kubbana sem breytir samt ekki virkni þeirra á neinn hátt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Í gær

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lokkuð í frí af „kærastanum“ – Var upphafið að hryllingi

Lokkuð í frí af „kærastanum“ – Var upphafið að hryllingi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þessi matvæli á aldrei að setja í ísskáp

Þessi matvæli á aldrei að setja í ísskáp
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær
Pressan
Fyrir 4 dögum

Eru gulir blettir á koddanum þínum? Þeir eru skýr aðvörun

Eru gulir blettir á koddanum þínum? Þeir eru skýr aðvörun
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lítið barn í lífshættu eftir dularfullt slys

Lítið barn í lífshættu eftir dularfullt slys