Keila er vanmetin íþrótt enda skemmtileg með endemum þegar þú nærð að fella allar keilurnar. Strákarnir sem halda úti YouTube-síðunni Dude Perfect eru líklega betri en flestir í keilu, að minnsta kosti er erfitt að finna einhverja sem eru jafn flinkir í erfiðum skotum eins og þeir.
Hér að neðan má sjá samansafn tilrauna þeirra þar sem þeir láta reyna á hugmyndaflugið með góðum árangri.