fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Pressan

Ætla að hella 40.000 lítrum af poppkorni í Eystrasalt

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 24. ágúst 2018 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sænsk yfirvöld ætla að hella 40.000 lítrum af poppkorni í Eystrasalt í næstu viku. Ekki er um gjörning eða listviðburð að ræða. Poppkornið á að nota við æfingu á viðbrögðum gegn olíumengun. Það er ekki svo gott að nota olíu við slíkar æfingar því hún mengar jú. En poppkornið er aftur á móti umhverfisvænt og því þykir henta vel að nota það.

Æfingin fer fram á sænsku yfirráðasvæði í Eystrasalti og í Karlskrona en um alþjóðlega æfingu er að ræða.

„Olíuflekkurinn“ sem þátttakendur eiga að glíma við verður sem sagt 40.000 lítrar af poppkorni og hafa þátttakendurnir, sem eru frá ríkjum við Eystrasalt, 36 klukkustundir til að hreinsa það upp úr sjónum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta finnst þjónum dónaleg hegðun gesta

Þetta finnst þjónum dónaleg hegðun gesta
Pressan
Fyrir 4 dögum

Næringarfræðingar ráðleggja fólki að borða þetta ekki með banana

Næringarfræðingar ráðleggja fólki að borða þetta ekki með banana