fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Kynning

Stjörnurnar á frumsýningu Avatar: The Way of Water

Kynning
Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 7. desember 2022 15:44

Sigourney Weaver sem leikur Kiri og Kate Winslet sem leikur Ronal voru glæsilegar á frumsýningunni í London í gærkvöldi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimsfrumsýning Avatar The Way of Water fór fram í gærkvöldi í London í kvikmyndahúsinu á Leicester Square. Það var stjörnuprýddur gestalisti á forsýningunni og létu leikarar og leikstjórar myndarinnar sömuleiðis sjá sig.

Þar mætti helst nefna þau; Sam Worthington, Zoe Saldaña, Sigourney Weaver, Stephen Lang, Kate Winslet, Joel David Moore, Jamie Flatters, Trinity Jo-Li Bliss, Jack Champion, Brendan Cowell, Bailey Bass, leikstjórinn James Cameron and framleiðandinn Jon Landau.  Kvikmyndin verður frumsýnd hér á landi þann 16. desember.

Ný ógn, gamlir vágestir

Avatar: The Way of Water gerist um áratug síðar en fyrri myndin og segir frá raunum Sully fjöslskyldunnar er ný ógn stafar af gömlum vágestum. Fjölskyldan unga þarf gefa allt sem hún til þess að tryggja öryggi sitt og annarra sem búa á plánetunni Pandora.

Stjörnum prýdd saga

James Cameron er leikstjóri og framleiðandi myndarinnar ásamt meðframleiðandanum Jon Landau. Með aðalhlutverk fara þau Sam Worthington, Zoe Saldaña, Sigourney Weaver, Stephen Lang and Kate Winslet. Handritshöfundar eru James Cameron og Rick Jaffa og Amanda Silver.

Sam Worthington og Lara Worthington voru glæsileg að vanda.
Zoe Saldaña gefur hér eiginhandaráritun.
Stephen Lang lét sig ekki vanta á frumsýninguna.
Bailey Bass leikur Tsireya í kvikmyndinni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
09.10.2024

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV
KynningMatur
28.07.2024

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum
Kynning
08.06.2024

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu
Kynning
06.06.2024

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn
Kynning
29.03.2024

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“
Kynning
27.03.2024

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 
Kynning
14.02.2024

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri
Kynning
26.01.2024

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7