fbpx
Mánudagur 06.júlí 2020
Kynning

Bílmálning: Glæsilegt réttingar- og sprautuverkstæði

Kynning
Hildur Hlín Jónsdóttir
Laugardaginn 14. mars 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bílmálning er glæsilegt þjónustufyrirtæki fyrir bíla, en þar er sinnt öllu því sem kemur að viðgerðum og tjónaskoðun á bílum.

Öll alhliða þjónusta

Bílmálning sérhæfir sig í tjónaviðgerðum á öllum tegundum bifreiða og veitir viðskiptavinum sínum hágæða þjónustu. Hjá fyrirtækinu vinna eingöngu fagmenn með áratuga langa menntun, þjálfun og reynslu í sínu fagi. Starfsmennirnir sækja reglulega námskeið, hérlendis og erlendis, til að verða enn betri í sínu fagi en þeir kappkosta að skila viðskiptavinum sínum góðu og vönduðu verki.

Bílmálning býður einnig upp á hágæða bílasprautun fyrir allar gerðir farartækja, svo sem bifreiðar, mótorhjól, báta, fjórhjól og fleira. Starfsmenn Bílmálningar sjá svo einnig um að útvega viðskiptavinum sínum bílaleigubíl meðan á viðgerð stendur svo að viðskiptavinurinn verði fyrir sem minnstu raski í daglegu lífi.

Cabas-vottað verkstæði

Bílmálning þjónustar öll tryggingafélög, fyrirtæki, bílaumboð og einstaklinga, en þeir vinna eftir Cabas-tjónmatskerfinu. Cabas-kerfið er beintengt gagnagrunni tryggingafélaganna. Því þurfa ökutækjaeigendur ekki að fara í skoðunarstöð tryggingafélaganna til að láta meta tjónið heldur geta þeir farið til verkstæði með Cabas. Bílmálning sér auk þess um tjón sem eigendur þurfa að bera sjálfir og gera viðskiptavinum sínum ráðgjöf og föst verðtilboð.

 

Bílmálning er staðsett að Mánamörk 3 í Hveragerði  

Hægt er að hafa samband við Bílmálningu í síma er 867-7604 eða með því að hafa samband í gegnum Facebook-síðuna https://www.facebook.com/bilmalningis

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kynning
22.05.2020

BYKO býður upp á heildarlausnir fyrir sumarbústaðinn

BYKO býður upp á heildarlausnir fyrir sumarbústaðinn
Kynning
21.05.2020

Spriklandi ferskur fiskur úr Djúpinu

Spriklandi ferskur fiskur úr Djúpinu
Kynning
06.05.2020

Snilldarnámskeið Smárabíós: Stútfull af afþreyingu fyrir hressa krakka í sumar

Snilldarnámskeið Smárabíós: Stútfull af afþreyingu fyrir hressa krakka í sumar
Kynning
20.04.2020

Hljómsveitin SUÐ með Stillimynd: Hlustaðu á lagið

Hljómsveitin SUÐ með Stillimynd: Hlustaðu á lagið
Kynning
21.03.2020

Geislatækni: Laserskurður og ryðfrí smíði í hæsta gæðaflokki

Geislatækni: Laserskurður og ryðfrí smíði í hæsta gæðaflokki
Kynning
20.03.2020

Ekki láta þér leiðast heima: Tómstundatækin í Ping Pong skemmta þér og þínum

Ekki láta þér leiðast heima: Tómstundatækin í Ping Pong skemmta þér og þínum
Kynning
16.03.2020

GLÆNÝR PEUGEOT 2008 SUV FRUMSÝNDUR HJÁ BRIMBORG 19.-28. MARS Í REYKJAVÍK OG Á AKUREYRI

GLÆNÝR PEUGEOT 2008 SUV FRUMSÝNDUR HJÁ BRIMBORG 19.-28. MARS Í REYKJAVÍK OG Á AKUREYRI
Kynning
16.03.2020

KITCHENAID KYNNIR KYOTO GLOW LIT ÁRSINS 2020: Litur sem blæs smá vori í tilveruna

KITCHENAID KYNNIR KYOTO GLOW LIT ÁRSINS 2020: Litur sem blæs smá vori í tilveruna