fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Kynning

BabyBrezza: Fullkomin pelamjólk og heimatilbúinn barnamatur með engri fyrirhöfn

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Föstudaginn 31. janúar 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heildsalan Extra sf. byrjaði að bjóða upp á vörur frá framleiðandanum BabyBrezza árið 2015. Þá voru vörurnar frá þessum gæða barnavöruframleiðanda nýkomnar í sölu í Evrópu. BabyBrezza hefur hægt og rólega verið að ryðja sér til rúms á meðal íslenskra foreldra enda er um að ræða frábærar vörur í hæsta gæðaflokki sem hjálpa til við að einfalda foreldrahlutverkið.

Fullkomnun í pelaformi

Pelavélarnar frá BabyBrezza eru alger himnasending fyrir foreldra með börn á þurrmjólk. BabyBrezza Formula Pro Advanced er ný endurgerð af eldri gerð pelavélar. Nú er BabyBrezza enn betur í stakk búin til þess að hjálpa þér við foreldrahluterkið á hverjum degi.

BabyBrezza Formula Pro Advanced virkar með yfir fimm hundruð mismunandi þurrmjólkurtegundum. Rafrænar stillingar auðvelda þér að stilla saman vélina og þurrmjólkurtegundina. Þú einfaldlega fyllir á vatnstankinn og þurrmjólkurtankinn og velur hitastigið og rétta stillingu út frá þurrmjólkurtegund. Vélin sér svo um að blanda mjólkina í réttu hitastigi. Engin froða, rétt hitastig og ekkert vesen.

[videopress ZoawmzmT]

 

Heimatilbúinn barnamatur á nokkrum mínútum

Það er engin fyrirhöfn að búa til sinn eigin barnamat með BabyBrezza FoodMaker Deluxe. Matvinnsluvélin gufusýður og blandar barnamatinn í einni og sömu vélinni og í sama hólfinu. Það eina sem þú þarft að gera er að skera niður grænmeti og ávexti og setja í vélina. BabyBrezza FoodMaker Deluxe sér um afganginn.

Þú hefur fullkomna stjórn á því sem er í barnamatnum. Það er auðvelt að þrífa vélina og enn fremur má setja hnífinn og matarhólfið í uppþvottavélina. Endurnýtanlegar skvísur, sem auðvelt er að fylla á, fylgja með.

Söluaðilar eru Tvö líf, Ólavía og Óliver, Lyfja og Græni unginn á Akureyri.

Nánari upplýsingar má nálgast á babybrezza.com og Facebook: BabyBrezza Ísland

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
29.01.2025

Fyrirtækjaþjónusta IKEA – fagleg ráðgjöf þér að kostnaðarlausu

Fyrirtækjaþjónusta IKEA – fagleg ráðgjöf þér að kostnaðarlausu
Kynning
23.01.2025

Vetrarhátíð Heklu fer fram um helgina

Vetrarhátíð Heklu fer fram um helgina
Kynning
06.11.2024

TIME útnefnir ökumannsskilningskerfi Volvo EX90 eina af bestu uppfinningum ársins 2024

TIME útnefnir ökumannsskilningskerfi Volvo EX90 eina af bestu uppfinningum ársins 2024
Kynning
23.10.2024

Deilum jólagleðinni með BAUHAUS

Deilum jólagleðinni með BAUHAUS
Kynning
08.06.2024

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu
Kynning
06.06.2024

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn