fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Kynning

Svissnesk gæðagrill fyrir íslenska sumarið

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Miðvikudaginn 27. maí 2020 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýjasta viðbótin í vöruflóru Byggt og búið eru gæðagrillin frá Svissneska merkinu Outdoorchef sem er rótgróið fjölskyldufyrirtæki með yfir 30 ára reynslu í hönnun og þróun grilla. Markmið fyrirtækisins er setja nýjan staðal fyrir grillmarkaðinn og eru Outdoorchef grillin þróuð af svissneskum verkfræðingum sem vilja sanna að það er hægt að fara auka skrefið sem aðrir afskrifa. Þessi frábæru grill eru að koma rétt í tæka tíð fyrir íslenska grillsumarið.

Það á að vera róandi, skemmtilegt og sameinandi að grilla. Maður á að geta notið tímans með fjölskyldu og gestum án þess að hafa áhyggjur af mögulegum brunarústum á grillinu. Grillin frá Outdoorchef notast mörg hver við sérstaka trektlaga hönnun sem kemur í veg fyrir stóra blossa í grillinu og hjálpar að dreyfa hitanum jafnt um grillið.

 

Hér eru nokkur grill sem við mælum með:

Fyrir byrjendur

Chelsea 420 G er fullkomið fyrir byrjendur og þá sem eru með lítið pláss. Grillið er lítið og nett með einum hringlaga brennara og trektarkerfi sem má snúa til að skipta á milli beins og óbeins hita. Það er auðvelt að setja grillið saman á meðfylgjandi standi.

Chelsea 420 G kostar aðeins 39.995 kr. í Byggt og búið.

Chelsea 420 G fyrir byrjendur.

Frábært ferðagrill

Ef þú ert að leita að ferðagrilli þá mælum við með Minichef 420 G. Svipað og Chelsea grillið þá er þetta grill líka með einum hringlaga brennara og trektarkerfi. Þessu grilli fylgir hins vegar lítill standur með hliðarborðum sem hægt er að losa af og því hentar grillið einstaklega vel fyrir ferðalagið.

Þetta grill kostar 64.995 kr.

 

Fyrir atvinnugrillarann

Fyrir fólk sem grillar oft og mikið í einu þá Australia 415 G tilvalið í verkið. Fjórir öflugir brennarar úr ryðfríu stáli og grillgrindur úr pottajárni í fjórum pörtum auðvelda þrif. Þægilegur skápur er undir grillinu og er það á fjórum hjólum sem hægt er að læsa og því auðvelt að færa grillið á milli staða. Þá má fella niður hliðarborðin til að spara pláss, og hillurnar eru með krókum fyrir grilláhöldin.

Þetta glæsilega grill kostar aðeins 114.995 kr.

 

Australia 415 G fyrir atvinnugrillarana.

Ef þú ert í einhverjum vafa hvaða grill gæti hentað þér þá skaltu ekki hika við að hafa samband við okkur í Byggt og búið – hringdu í síma 568-9400 eða sendu okkur línu á byggtogbuid@byggtogbuid.is.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
06.06.2024

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn
Kynning
06.06.2024

Frumsýning – Nýr Škoda Kodiaq

Frumsýning – Nýr Škoda Kodiaq
Kynning
27.03.2024

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 
Kynning
27.03.2024

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“
Kynning
26.01.2024

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7
Kynning
23.01.2024

Tífalt meira magn af „bótoxi jurtaríkisins“ í nýju serumi frá Nivea

Tífalt meira magn af „bótoxi jurtaríkisins“ í nýju serumi frá Nivea