fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Kynning

Ekki láta þér leiðast heima: Tómstundatækin í Ping Pong skemmta þér og þínum

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Föstudaginn 20. mars 2020 16:00

Sigurður Valur Sverrisson. Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Eitt það jákvæðasta sem fólk sér við þessi tæki er að þau fá krakkana frá tölvuskjánum og til að hreyfa sig,“ segir Sigurður Valur Sverrisson, eigandi verslunarinnar Pingpong.is en þar er mikið úrval af klassískum tómstundatækjum, til dæmis framúrskarandi pílukastsvörur og borðtennisbúnaður. Enn fremur fæst þar allur búnaður fyrir billjard, snóker og pool. Mörg af þessum tækjum henta vel í bílskúrinn eða sumarbústaðinn og þeim fylgir allt sem þarf til að stunda þessa leiki, svo sem spaðar og kjuðar.

Gjafabréf fyrir drauminn

Margir eiga sér þann draum að vera með borðtennisborð, fótboltaspil eða poolborð í kjallaranum. Þá er fátt tilvaldara en að gefa slíkum einstaklingum gjafabréf með verðupphæð að eigin vali frá Ping Pong í fermingargjöf. Til þess að kaupa gjafabréf er nóg að mæta í Síðumúlann eða hafa samband við okkur í síma 568-3920 eða 897-1715. Einnig má senda vefpóst á pingpong@pingpong.is.

Borðtennisborð í bílskúrinn eða sumarbústaðinn. Verð frá. 33.557 kr. m/neti.

Pingpong.is er til húsa að Síðumúla 35 (gengið inn að aftanverðu). Verslunin er opin virka daga frá kl. 12:30 til 18:00. Símanúmer er 568-3920 og 897-1715 og netfang pingpong@pingpong.is. Vefsíða er á slóðinni pingpong.is.

Nú er frisbígolfvelli að finna út um land allt. Fullkomið í ferðalagið. Frisbí-golfsett Verð frá: 5.400 kr. m/vsk.

Hér gefur að líta nokkur dæmi um frábærlega skemmtileg tómstundatæki úr Pingpong fyrir alla fjölskylduna en það er um að gera að koma í búðina og skoða úrvalið betur.

Þú hittir svo sannarlega í mark með þythokkíborði! Þythokkíborð mini. Verð frá: 11.990 kr. m/vsk. Þythokkíborð stór. Verð frá: 96.927 kr.m/vsk.

 

Stórskemmtileg fótboltaspil.
Körfuboltaspjöld. Verð frá: 56.800 kr. m/vsk og upp.

Píluspjöld á breiðu verðbili: Verð frá: 8.750–38.800 kr.
Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
09.10.2024

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV
KynningMatur
28.07.2024

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum
Kynning
08.06.2024

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu
Kynning
06.06.2024

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn
Kynning
29.03.2024

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“
Kynning
27.03.2024

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 
Kynning
14.02.2024

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri
Kynning
26.01.2024

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7