fbpx
Sunnudagur 05.júlí 2020
Kynning

Maður heyrir fyrst eitthvað í þögninni

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Fimmtudaginn 30. maí 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í aldaraðir hefur verið hefð innan kristinnar trúar þar sem lögð er áhersla á kyrrð og íhugun. Margir er tilheyra mystískri hefð kristninnar hafa verið sannfærðir um að maður heyri fyrst eitthvað í þögninni.

Næsta sunnudag kl. 11:00 verður íhugunarmessa í Vídalínskirkju í Garðabæ. Hún fylgir að mestu leyti þeirri röð sem venjuleg messa gerir en upplifunin er önnur þar sem áherslan er á kyrrð og íhugun. Í stað þess að orða bænir iðkum við kyrrðarbæn þar sem engin þörf er á orðum. Í stað þess að hlýða á prédikun heyrum við sama textann lesinn og íhugum hann sjálf. Við tökum síðan það sem hann segir okkur með okkur út í hið daglega líf og nýja viku. Það má því segja að allir taki ábyrgð á sinni upplifun. Áherslan er á kyrrláta þátttöku allra viðstadda.

Tónlistin í íhugunarmessunni sem er leidd af Jóhanni Baldvinssyni organista og félögum úr Kór Vídalínskirkju tekur einnig mið af íhugunarvíddinni. Talsvert verður sungið að einföldum söngvum og einnig tónlist sem miðlar hugmyndum um kyrrð og íhugun.

Íhugunarmessan er spennandi stund fyrir þá sem sækja í kyrrðina og íhugunina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kynning
22.05.2020

BYKO býður upp á heildarlausnir fyrir sumarbústaðinn

BYKO býður upp á heildarlausnir fyrir sumarbústaðinn
Kynning
21.05.2020

Spriklandi ferskur fiskur úr Djúpinu

Spriklandi ferskur fiskur úr Djúpinu
Kynning
06.05.2020

Snilldarnámskeið Smárabíós: Stútfull af afþreyingu fyrir hressa krakka í sumar

Snilldarnámskeið Smárabíós: Stútfull af afþreyingu fyrir hressa krakka í sumar
Kynning
20.04.2020

Hljómsveitin SUÐ með Stillimynd: Hlustaðu á lagið

Hljómsveitin SUÐ með Stillimynd: Hlustaðu á lagið
Kynning
21.03.2020

Geislatækni: Laserskurður og ryðfrí smíði í hæsta gæðaflokki

Geislatækni: Laserskurður og ryðfrí smíði í hæsta gæðaflokki
Kynning
20.03.2020

Ekki láta þér leiðast heima: Tómstundatækin í Ping Pong skemmta þér og þínum

Ekki láta þér leiðast heima: Tómstundatækin í Ping Pong skemmta þér og þínum
Kynning
16.03.2020

GLÆNÝR PEUGEOT 2008 SUV FRUMSÝNDUR HJÁ BRIMBORG 19.-28. MARS Í REYKJAVÍK OG Á AKUREYRI

GLÆNÝR PEUGEOT 2008 SUV FRUMSÝNDUR HJÁ BRIMBORG 19.-28. MARS Í REYKJAVÍK OG Á AKUREYRI
Kynning
16.03.2020

KITCHENAID KYNNIR KYOTO GLOW LIT ÁRSINS 2020: Litur sem blæs smá vori í tilveruna

KITCHENAID KYNNIR KYOTO GLOW LIT ÁRSINS 2020: Litur sem blæs smá vori í tilveruna