Laugardagur 25.janúar 2020
Kynning

Rekstrarvörur: Einfaldaðu jólin og finndu allt á einum stað

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Mánudaginn 16. desember 2019 13:40

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rekstrarvörur (RV) er eins og guðssending fyrir jólahátíðina enda fæst þar allt til alls fyrir jólin og í raun fyrir hvaða tilefni sem er. RV rekur afar hentuga vefverslun, rv.is. Vörur sem eru pantaðar er í gegnum síma eða í vefversluninni eru afgreiddar næsta virka dag. Einnig er frí heimsending hvert á land sem er þegar verslað er fyrir 25.000 kr. m/vsk eða meira.

Mynd: Eyþór Árnason

Endingagóður og fallegur borðbúnaður fyrir heimili og veitingahús

Hjá Rekstrarvörum er frábært úrval af hágæða postulíns-borðbúnaði frá frönsku framleiðendunum Revol og Pilluvyt sem eru meðal elstu og virtustu postulínsframleiðenda í heimi. Þessi fallegi borðbúnaður er afar endingargóður fyrir heimilið. Einnig velja margir af þekktustu og virtustu matreiðslumönnum Íslands þennan borðbúnað fyrir veitingahús sín. Verslun Rekstrarvara er svo staðsett að Réttarhálsi 2, þar sem má finna fallegar og fjölbreyttar útstillingar á borðbúnaði og vörum sem Rekstrarvörur bjóða upp á. Komdu í heimsókn og fáðu hugmyndir fyrir jóla- og áramótaborðhaldið í ár.

Mynd: Eyþór Árnason

Jólagjöfin í ár er frá Rekstrarvörum!

RV er einnig með vandaðar gjafavörur sem eru tilvaldar í hvaða jólapakka sem er. Falleg vínglös, bjórglös, hnífapör, elhúsáhöld og margt fleira. Margar af þessum vönduðu vörum eru einnig á sérstökum afslætti í desember. Þannig má gera frábær kaup á borðbúnaði sem og jólagjöfum í ár hjá Rekstrarvörum.

Mynd: Eyþór Árnason

Jólastemningin kemur með kertunum

Við bjóðum uppá ótrúlegt úrval af fallegum kertum og ilmkertum. Einnig erum við með gott úrval af útikertum til að lýsa upp skammdegið sem og kerti á leiðin. Einnig hafa led kertin okkar slegið í gegn hjá þar sem ekki er hægt að hafa opinn eld, en led kertin mynda dásamlega notalega stemningu hvar sem þau eru.

Mynd: Eyþór Árnason

Einfaldar veisluhönd og þrif

Það er skemmtilegt að halda skötuveislur og stór hátíðaboð fyrir ættingjana en þeim getur fylgt mikið þrif og uppvask. RV er með eitt mesta úrval landsins af umhverfisvænum einnota borðbúnaði sem auðveldar stór veisluhöld til muna. Rekstrarvörur eru svo með allt fyrir jólahreingerninguna. Úrval af vönduðum hreingerningaráhöldum og umhverfisvænum hreinsiefnum sem auðvelda þrifin allt árið um kring.

Mynd: Eyþór Árnason

Rekstrarvörur er staðsett að Réttarhálsi 2, 110 Reykjavík

Verslun RV er opin virka daga kl. 8 – 17 og laugardaga kl. 11 – 15.

Sími: 520-6666

Vefpóstur: sala@rv.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kynning
Fyrir 1 viku

Súperbygg: Öflugt byggingarfyrirtæki á Selfossi

Súperbygg: Öflugt byggingarfyrirtæki á Selfossi
Kynning
Fyrir 1 viku

Nokkrir gullmolar á útsölu Tölvulistans

Nokkrir gullmolar á útsölu Tölvulistans
Kynning
Fyrir 2 vikum

Selfie.is: Myndar gleðina í þinni veislu!

Selfie.is: Myndar gleðina í þinni veislu!
Kynning
Fyrir 2 vikum

FRUMSÝNING Á PEUGEOT 208!

FRUMSÝNING Á PEUGEOT 208!
Kynning
Fyrir 3 vikum

Baðverk.is: Baðherbergið er heilsulind fjölskyldunnar

Baðverk.is: Baðherbergið er heilsulind fjölskyldunnar
Kynning
Fyrir 3 vikum

Vertu sterkari ÞÚ á nýjum áratug!

Vertu sterkari ÞÚ á nýjum áratug!
Kynning
Fyrir 3 vikum

ISR Matrix: Öryggi fram í fingurgóma

ISR Matrix: Öryggi fram í fingurgóma
Kynning
Fyrir 4 vikum

Framtíðarbókhald Uniconta: Það hefur aldrei verið ódýrara að skipta um bókhaldskerfi!

Framtíðarbókhald Uniconta: Það hefur aldrei verið ódýrara að skipta um bókhaldskerfi!
Kynning
Fyrir 4 vikum
Dýrin um áramót