fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Kynning

Oliner System Ísland: Lítil inngrip í fóðrun frárennslislagna

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Föstudaginn 18. janúar 2019 14:00

Arnar Hreinsson og samstarfsmaður hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oliner System Ísland ehf. býður upp á stórsniðuga lausn við vandamálum í frárennslislögnum allt frá 30 mm og upp úr. „Í stað þess að brjóta upp öll gólf og veggi til þess að endurnýja þá komumst við upp með að brjóta upp lítið svæði rétt til þess að komast að leiðslunni ef svo ber undir. Svo notum við fíltefni mettað af epoxýefni, sem harðnar í lögnunum og býr til nýja innviði leiðslunnar. Frárennslislögnin verður eins og ný og inngrip er eins lítið og mögulegt er,“ segir Arnar Hreinsson, eigandi Oliner System Ísland.

Oliner

Vottuð og viðurkennd efni

„Það sem gerir okkar starfsemi frábrugðna starfsemi annarra aðila, með svipaða þjónustu, er að okkar efni eru vottuð og viðurkennd til þess að vinna með í byggingum. Vottunaraðilinn er Sintef, óháð og alþjóðleg samtök sem gefa út gæðavottun fyrir byggingariðnaðinn. Við höfum líka mjög mikla reynslu af því að vinna með efnin enda er Oliner og móðurfélag búið að starfa síðan 1998 með gríðargóðum árangri, en Oliner var stofnað hér á landi 2013. Við erum í samstarfi við frábæra iðnaðarmenn og flottustu verktakana í bransanum sem nota okkar þjónustu frekar en annarra, enda bjóðum við upp á bestu lausnina á markaðnum hér á landi,“ segir Arnar.

„Einnig erum við að vinna með nýja aðferð sem kemur rosalega vel út og býður upp á aðra vídd af möguleikum,“ segir Arnar.

Munurinn er ótrúlegur

Oliner System Ísland
Fyrir fóðrun með Oliner

 

Oliner System Ísland
Eftir fóðrun með Oliner

Nánari upplýsingar á Facebook-síðunni: Oliner System Ísland

Lyngás 20, 210 Garðabær

Sími: 841-0001

Netpóstur: arnar@oliner.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
09.10.2024

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV
KynningMatur
28.07.2024

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum
Kynning
08.06.2024

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu
Kynning
06.06.2024

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn
Kynning
29.03.2024

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“
Kynning
27.03.2024

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 
Kynning
14.02.2024

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri
Kynning
26.01.2024

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7