fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Kynning

Saffran opnar aftur eftir endurbætur

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Föstudaginn 19. júlí 2019 15:00

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veitingastaðurinn Saffran, sem fagnar tíu ára afmæli um þessar mundir, hefur opnað aftur í Glæsibæ og á Dalvegi í Kópavogi eftir algjörar endurbætur. Nýju staðirnir eru hannaðir af Nicola Fellerini hja Costagroup á Ítalíu og þykja afar bjartir og glæsilegir og endurspegla gæðin og ferskleikann sem Saffran stendur fyrir.

Mynd: Eyþór Árnason

„Saffran hefur notið gríðarlegra vinsælda frá upphafi og á sér stóran hóp fastakúnna sem er meðvitaður um hollustu, hreyfingu og gott mataræði. Einnig sækir stór hópur afreksíþróttafólks staðina okkar sem við erum afskakplega stolt af“ segir Bjarni Gunnarsson framkvæmdastjóri.

Mynd: Eyþór Árnason

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
29.01.2025

Fyrirtækjaþjónusta IKEA – fagleg ráðgjöf þér að kostnaðarlausu

Fyrirtækjaþjónusta IKEA – fagleg ráðgjöf þér að kostnaðarlausu
Kynning
23.01.2025

Vetrarhátíð Heklu fer fram um helgina

Vetrarhátíð Heklu fer fram um helgina
Kynning
06.11.2024

TIME útnefnir ökumannsskilningskerfi Volvo EX90 eina af bestu uppfinningum ársins 2024

TIME útnefnir ökumannsskilningskerfi Volvo EX90 eina af bestu uppfinningum ársins 2024
Kynning
23.10.2024

Deilum jólagleðinni með BAUHAUS

Deilum jólagleðinni með BAUHAUS
Kynning
08.06.2024

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu
Kynning
06.06.2024

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn