fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025

Húsvíkingar vildu krókódíla

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 24. febrúar 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vorið 2001 vildu Húsvíkingar ólmir flytja inn krókódíla. Hugmyndin kom upp þegar veitustjóri bæjarins fékk sent ljósrit af grein um krókódílaeldi í Colorado. Myndað hafði verið kælilón rétt utan við Húsavík og töldu Reinhard Reynisson bæjarstjóri og fleiri tilvalið að geyma krókódílana í því. Þá myndu krókódílarnir borða lífrænan úrgang úr kjöt- og fiskvinnslu og yrðu einhvers konar „endurvinnslugæludýr“ sem myndu auk þess laða að ferðamenn. Hugmyndin gekk svo langt að sett var upp umferðarskilti með mynd af krókódíl þar sem stóð „væntanlegir“. Þáverandi landbúnaðarráðherra, Guðni Ágústsson, eyðilagði hins vegar draum Húsvíkinga og bannað innflutninginn. Sagði hann: „Krókódílar eru stórhættuleg kvikindi sem geta hlaupið á sextíu kílómetra hraða og étið Húsvíkinga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Rússar beita vafasömum aðferðum til að lokka útlendinga í herinn

Rússar beita vafasömum aðferðum til að lokka útlendinga í herinn
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Hringdi inn í útvarpsþátt og sagðist hafa fundið lík – „Gaur, hringdu í lögregluna“

Hringdi inn í útvarpsþátt og sagðist hafa fundið lík – „Gaur, hringdu í lögregluna“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Efnilegur leikmaður frá FH í Val

Efnilegur leikmaður frá FH í Val
Eyjan
Fyrir 17 klukkutímum

Orðið á götunni: Gagnrýni á falsfréttir Morgunblaðsins nú réttmæt – aðförin að eigendum Fréttablaðsins var það ekki

Orðið á götunni: Gagnrýni á falsfréttir Morgunblaðsins nú réttmæt – aðförin að eigendum Fréttablaðsins var það ekki
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Læknar gætu þurft að fjarlægja báða handleggi hans

Læknar gætu þurft að fjarlægja báða handleggi hans