fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025

Sérðu eitthvað athugavert við þessa mynd?

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. september 2017 09:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gestir í brúðkaupi einu í Sydney í Ástralíu höfðu ástæðu til að hlæja á dögunum. Eins og myndin ber með sér mættu hvorki fleiri né færri en sex vinkonur brúðhjónanna í eins kjólum.

„Við erum EKKI brúðarmeyjar, bara gestir,“ sagði ein þeirra, Debbie Sperenza, á Facebook-síðu Forever New þar sem kjólarnir voru keyptir. Debbie segir að hún hafi verið undrandi þegar hún hitti frænku sína í brúðkaupinu og sá að hún var í eins kjól. Síðan hafi þær rekist á fleiri og fleiri gesti í eins kjól.

Óhætt er að segja að þetta hafi vakið kátínu margra en færslu Debbie hefur verið deilt rúmlega 1.200 sinnum. Debbie segir að um hreint ótrúlega tilviljun hafi verið að ræða og ekki hafi verið um samantekin ráð að ræða. „Ég þekki bara eina af þeim,“ segir hún.
Konunum sex hefur verið boðið í vinsælan morgunþátt í Ástralíu til að ræða uppákomuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Gerrard tekur að sér starf

Gerrard tekur að sér starf
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn – Sjáðu mark hans í gær

Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn – Sjáðu mark hans í gær
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Dóttir konunnar sem skemmtiferðaskipið skildi eftir rýfur þögnina

Dóttir konunnar sem skemmtiferðaskipið skildi eftir rýfur þögnina
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Fékk sér húðflúr á klósettinu á Laufeyjar tónleikum og endaði á spítala – „Þetta er hryllilega sárt“

Fékk sér húðflúr á klósettinu á Laufeyjar tónleikum og endaði á spítala – „Þetta er hryllilega sárt“
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Patrekur klæddi sig upp sem Victoria‘s Secret fyrirsæta – Sjáðu hvernig hann fór að þessu

Patrekur klæddi sig upp sem Victoria‘s Secret fyrirsæta – Sjáðu hvernig hann fór að þessu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu