fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024

Hringdi í lögreglu vegna sjónvarpsins

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 4. janúar 2017 11:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldir kona úr Breiðholti hringdi í lögregluna klukkan 21:52 í gærkvöldi. Hún óskaði eftir aðstoð lögreglu þar sem hún gat ekki slökkt á sjónvarpstæki sínu. Frá þessu greinir í dagbók lögreglu.

Lögreglan leiðbeindi konunni símleiðis svo hún gat tekið sjónvarpið úr sambandi við rafmagn.

Hún hefur ekki ætlað að taka tíu-fréttir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viktor Bjarki braut hjörtu Valsara með marki á lokamínútu leiksins – Sjö stigum á eftir Víkingi

Viktor Bjarki braut hjörtu Valsara með marki á lokamínútu leiksins – Sjö stigum á eftir Víkingi
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Bresku Rúanda-lögin koma illa niður á Írum – Setja neyðarlög

Bresku Rúanda-lögin koma illa niður á Írum – Setja neyðarlög