fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025

Vandræðalegt atvik hjá BBC: Rugluðu forsætisráðherra Skotlands við górilluna Kumbuka

Björn Þorfinnsson
Sunnudaginn 16. október 2016 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vandræðalegt atvik átti sér stað í morgunþætti breska ríkissjónvarpsins BBC Breakfast. Annar kynnir þáttarins, Naga Munchetty, tilkynnti sjónvarpsáhorfendum að von væri á skoska forsætisráðherranum Nicola Sturgeon í þáttinn. Tilgangur heimsóknarinnar væri sá að ræða möguleikann á annarri þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands. Í stað þess að sýna mynd af Sturgeon blasti við myndskeið af annarri sjálfstæðishetju, górillunni Kumbuka, sem nýlega braust út í frelsið úr dýragarðinum í London. Af myndskeiðinu að dæma hafði Kumbuka engan áhuga á að ræða sjálfstæði Skotlands.

Meðstjórnandi Munchetty, sjónvarpsmaðurinn Charlie Stayt áttaði sig strax á mistökunum og baðst afsökunar á þeim. . Skömmu seinna birtist Sturgeon sjónvarpskjá í símaviðtali og þátturinn hélt áfram eins og ekkert hefði í skorist, að því undanskildu að þáttastjórnendur áttu erfitt með að halda aftur af hlátrinum.

Í tilefni þessarar skemmtilegu uppákomu rifja erlendir fréttamiðlar upp atvik þar sem veðurfréttamaðurinn Simon McCoy greip pakka af prentpappír í misgripum fyrir ipad-inn sinn og ríghélt í pakkann í útsendingunni þrátt fyrir að lítið gagn væri af honum.

Hér má sjá atvikið með Sturgeon og Kumbuka:

Mccoy í miðjum ipad-ruglingi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Verðlaunaði sig með kínverskum mat

Verðlaunaði sig með kínverskum mat
Eyjan
Fyrir 9 klukkutímum

Dagur B. Eggertsson: Krónuvextirnir eru þrefaldir á við evruvextina – hrikaleg byrði á íslensk heimili

Dagur B. Eggertsson: Krónuvextirnir eru þrefaldir á við evruvextina – hrikaleg byrði á íslensk heimili
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Rekinn úr starfi í gær
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Sagðist alls ekki vilja hitta Chris Hansen – Gettu hver kom til dyra

Sagðist alls ekki vilja hitta Chris Hansen – Gettu hver kom til dyra
Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er síðasta myndin af henni á lífi – Hélt hún væri að fara á stefnumót

Þetta er síðasta myndin af henni á lífi – Hélt hún væri að fara á stefnumót
433Sport
Í gær

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða
Fréttir
Í gær

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu