fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024

Hrikalegur árekstur: Maður rétt nær að bjarga lífi sínu – Myndband

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 12. júní 2016 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skjót viðbrögð manns urðu til þess að hann lét ekki lífið þegar ökumaður missti stjórn á bíl sínum sem skall á ljósastaur á fleygiferð. Það má segja að þarna hafi hurð skollið nærri hælum.

Þessi óvenjulega uppákoma átti sér stað í Brasilíu á dögunum, þar sem ungur maður sat í makindum sínum á kassa við rólega götu í landinu. Á myndbandinu sést þegar bifreiðn kemur á ógnarhraða inn götuna. Maðurinn verður fljótt var við bílinn og sér að ökumaðurinn er í vandræðum. Það verður til þess að hann stendur upp og forðar sér frá því að verða fyrir bifreiðinni. Ljóst er að mjög illa hefði getað farið.

Eftir að bíllinn staðnæmdist við ljósastaur kom maðurinn hlaupandi út aftur og athugaði með líðan farþega. Ekki fylgir sögunni hver næstu skref urðu.

Sjáðu myndbandið hér að neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Enn einn Snapchat-perrinn
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Heiðar tjáir sig um Kveiksmálið og segir engin annarleg sjónarmið búa að baki ákvörðuninni

Heiðar tjáir sig um Kveiksmálið og segir engin annarleg sjónarmið búa að baki ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Borga metfé fyrir frænda Maradona – Tvöfalda félagsmetið

Borga metfé fyrir frænda Maradona – Tvöfalda félagsmetið