fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
Fréttir

Ragnar Þór inn og Guðmundur Ingi út úr ríkisstjórn – Inga söðlar um

Kristinn H. Guðnason
Fimmtudaginn 8. janúar 2026 19:43

Breytingar hjá Flokki fólksins.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Þór Ingólfsson, þingflokksformaður Flokks fólksins, verður félags- og húsnæðismálaráðherra og Inga Sæland, formaður, fer í mennta- og barnamálaráðuneytið.

Frá þessu greinir Inga Sæland á samfélagsmiðlum í kvöld. Guðmundur Ingi hættir vegna veikinda en snýr aftur á Alþingi þegar veikindaleyfi hans lýkur.

„Minn góði vinur og baráttujaxl Guðmundur Ingi Kristinsson hefur nú sagt af sér embætti mennta- og barnamálaráðherra af heilsufarsástæðum. Hann gekkst undir stóra opna hjartaaðgerð seint í desember og þarf tíma til að jafna sig og ná fullum kröftum,“ segir Inga í færslu.

Tilkynningin kemur ekki alveg á óvart. Inga var búin að tilkynna það fyrir nokkrum dögum að breytinga væri að vænta á ráðherraliði flokksins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Nýtt lag frá Móeiði
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hafnsögumaður fær ekki skaðabætur eftir að komið var í veg fyrir stórslys við Faxaflóa – Reynslan og menntunin vann gegn honum

Hafnsögumaður fær ekki skaðabætur eftir að komið var í veg fyrir stórslys við Faxaflóa – Reynslan og menntunin vann gegn honum
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

HP tölva í lyklaborði brýtur upp gamla skrifstofuformið

HP tölva í lyklaborði brýtur upp gamla skrifstofuformið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Síbrotamaður á skilorði rændi áfengi á skólalóð

Síbrotamaður á skilorði rændi áfengi á skólalóð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðni hrósar Ölgerðinni – „Mörg fyrirtæki hafa því miður reynst amlóðar“

Guðni hrósar Ölgerðinni – „Mörg fyrirtæki hafa því miður reynst amlóðar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þýsk kona faldi ógrynni af ketamíni og MDMA í bíl – Staðin að verki í Hólshrauni

Þýsk kona faldi ógrynni af ketamíni og MDMA í bíl – Staðin að verki í Hólshrauni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skipulagsbreytingar hjá Klöppum

Skipulagsbreytingar hjá Klöppum