fbpx
Föstudagur 30.janúar 2026
Fréttir

Valentin fékk þungan dóm

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 30. janúar 2026 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Litháískur ríkisborgari, Valentin Jemeljanov, fæddur árið 1988, var ákærður fyrir stórfellt fíkniefnabrot. Var honum gefið að sök að hafa staðið að innflutningi á 3000 ml af kókaíni í vökvaformi með styrkleika allt að 56%.

Fíkniefnin flutti hann með flugi frá Riga í Lettlandi til Keflavíkurflugvallar, og voru efnin falin í fjórum flöskum í farangri hans.

Játaði Valentin sök samkvæmt ákæru og samþykkti upptöku efnanna.

Var hann dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi, enda um mikið magn sterkra fíkniefna að ræða.

Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness þann 27. nóvember og má lesa hann hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sauð upp úr á Ölveri – Vogabúi á sextugsaldri ákærður

Sauð upp úr á Ölveri – Vogabúi á sextugsaldri ákærður
Fréttir
Í gær

Ljósið flytur í nýtt og rýmra húsnæði á árinu

Ljósið flytur í nýtt og rýmra húsnæði á árinu
Fréttir
Í gær

Netverjar forviða yfir aðbúnaði á Litla-Hrauni – „Þetta er ekki fangelsi heldur heimavist“

Netverjar forviða yfir aðbúnaði á Litla-Hrauni – „Þetta er ekki fangelsi heldur heimavist“
Fréttir
Í gær

Stúlka á Suðurnesjum varð logandi hrædd þegar grímuklæddir menn birtust við heimili hennar

Stúlka á Suðurnesjum varð logandi hrædd þegar grímuklæddir menn birtust við heimili hennar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bráðalæknir ráðleggur Íslendingum að djamma með hjálm – „Öl er böl“

Bráðalæknir ráðleggur Íslendingum að djamma með hjálm – „Öl er böl“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þrír nýir forstöðumenn hjá Póstinum

Þrír nýir forstöðumenn hjá Póstinum