fbpx
Þriðjudagur 27.janúar 2026
Fréttir

Siggi ráðinn vöruþróunarstjóri Varist

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 27. janúar 2026 10:41

Siggi Pétursson, nýr vöruþróunarstjóri Varist, og Hallgrímur Björnsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugbúnaðarfyrirtækið Varist hefur ráðið Sigga Pétursson í stöðu vöruþróunarstjóra fyrirtækisins.

Varist sér­hæf­ir sig í netör­ygg­is­lausn­um á sviði víru­svarna. Meðal viðskipta­vina Varist eru mörg stærstu tæknifyr­ir­tæki heims en lausn­ir fyr­ir­tæk­is­ins skanna allt að 400 millj­arða skráa fyr­ir vírus­um á dag og millj­arðar ein­stak­linga eru varðir gegn netárás­um með vör­um Var­ist, eins og segir í tilkynningu.

Siggi hefur yfir 20 ára starfsreynslu erlendis í tækni og vöruþróun hjá leiðandi netöryggisfyrirtækum á heimsvísu og gegndi lykilhlutverki hjá bandarísku fyrirtækjunum Oracle, AWS (dótturfyrirtækis Amazon) og SentinelOne.

,,Við bjóðum Sigga velkominn til Varist og fögnum því að fá hann til liðs við öflugt teymi starfsfólks sem er fyrir hjá fyrirtækinu. Hann hefur yfirgripsmikla reynslu og þekkingu á þróun umfangsmikilla og skalanlegra netöryggislausna sem fellur vel að starfsemi Varist. Siggi hefur starfað lengi á erlendum vettvangi og mun vera okkur afar mikilvægur í samstarfi við fjölda erlendra jafnt sem og innlendra viðskiptavina,“ segir Hallgrímur Björnsson, framkvæmdastjóri Varist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Páll segir sögusagnir á kreiki um að Þórdís Kolbrún sé á leið í nýtt starf

Páll segir sögusagnir á kreiki um að Þórdís Kolbrún sé á leið í nýtt starf
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

„Heimurinn er að breytast og við þurfum að breytast með“

„Heimurinn er að breytast og við þurfum að breytast með“
Fréttir
Í gær

Verjandi Möggu Frikka telur ólíklegt að hún hljóti refsingu fyrir ummæli um lauslæti dómara

Verjandi Möggu Frikka telur ólíklegt að hún hljóti refsingu fyrir ummæli um lauslæti dómara
Fréttir
Í gær

Verða atkvæðin talin daginn eftir kjördag hér eftir?

Verða atkvæðin talin daginn eftir kjördag hér eftir?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Morðið í Minneapolis – Nýtt myndband grefur undan fullyrðingum yfirvalda

Morðið í Minneapolis – Nýtt myndband grefur undan fullyrðingum yfirvalda
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sólveig Anna ósátt – „Ef ég fæ ekki skýr svör innan tveggja sólarhringa neita ég að borga þetta helvítis útvarpsgjald“

Sólveig Anna ósátt – „Ef ég fæ ekki skýr svör innan tveggja sólarhringa neita ég að borga þetta helvítis útvarpsgjald“