fbpx
Miðvikudagur 28.janúar 2026
Fréttir

Brotlending gegn Sviss á EM

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 27. janúar 2026 16:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið í handbolta olli miklum vonbrigðum í leik sínum gegn Sviss á EM í dag en leiknum lyktaði með jafntefli, lokatölur urðu 38:38.

Sviss leiddi nær allan leiktímann og komst mest í þriggja marka forystu. Slakur varnarleikur  varð íslenska liðinu að falli í dag en staðan í hálfleik var jöfn 19:19 eftir að Sviss hafði leitt allan fyrri hálfleikinn.

Fyrirfram var vitað að sigur í leiknum í dag og sigur gegn Slóveníu á morgun hefðu tryggt Íslandi sæti í undanúrslitum á mótinu. Sá möguleiki er nú ekki lengur í okkar höndum eftir tapað stig gegn Sviss í dag.

Elliði Snær Viðarsson og Orri Freyr Þorkelsson voru markahæstir með 8 mörk hvor og Viggó Kristjánsson skoraði 7 mörk. Viktor Gísli varð sjö skot í markinu og Björgvin Páll 3.

Síðasti leikur Íslands í milliriðli verður gegn Slóveníu á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru 5 dýrustu og 5 ódýrustu póstnúmerin á höfuðborgarsvæðinu

Þetta eru 5 dýrustu og 5 ódýrustu póstnúmerin á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta segir einn þekktasti verkalýðsforingi landsins um ráðninguna á Bjarna

Þetta segir einn þekktasti verkalýðsforingi landsins um ráðninguna á Bjarna
Fréttir
Í gær

„Maður á að tækla raunveruleikann edrú“

„Maður á að tækla raunveruleikann edrú“
Fréttir
Í gær

Verkalýðsfélag með stórtæk áform í miðbæ Hafnarfjarðar – Kaupa tvö hús, eina lóð og leysa úr erfiðum hnút

Verkalýðsfélag með stórtæk áform í miðbæ Hafnarfjarðar – Kaupa tvö hús, eina lóð og leysa úr erfiðum hnút
Fréttir
Í gær

Fluttur á sjúkrahús eftir eldsvoða í Reykjanesbæ

Fluttur á sjúkrahús eftir eldsvoða í Reykjanesbæ
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stórbrotinn sigur Íslands – Svíagrýlan jörðuð og draumurinn lifir

Stórbrotinn sigur Íslands – Svíagrýlan jörðuð og draumurinn lifir