fbpx
Föstudagur 30.janúar 2026
Fréttir

Valentin fékk þungan dóm

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 30. janúar 2026 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Litháískur ríkisborgari, Valentin Jemeljanov, fæddur árið 1988, var ákærður fyrir stórfellt fíkniefnabrot. Var honum gefið að sök að hafa staðið að innflutningi á 3000 ml af kókaíni í vökvaformi með styrkleika allt að 56%.

Fíkniefnin flutti hann með flugi frá Riga í Lettlandi til Keflavíkurflugvallar, og voru efnin falin í fjórum flöskum í farangri hans.

Játaði Valentin sök samkvæmt ákæru og samþykkti upptöku efnanna.

Var hann dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi, enda um mikið magn sterkra fíkniefna að ræða.

Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness þann 27. nóvember og má lesa hann hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sesselía leiðir nýtt svið hjá Högum

Sesselía leiðir nýtt svið hjá Högum
Fréttir
Í gær

Díana í Pussy Riot orðin íslenskur ríkisborgari ásamt 35 öðrum

Díana í Pussy Riot orðin íslenskur ríkisborgari ásamt 35 öðrum
Fréttir
Í gær

„Nú er ég hræddur um að einhver hafi fengið sleggjuna í trýnið”

„Nú er ég hræddur um að einhver hafi fengið sleggjuna í trýnið”
Fréttir
Í gær

Ummæli Jens Garðars á Alþingi í gær vekja mikla úlfúð – „Fullkomlega ömurlegt“

Ummæli Jens Garðars á Alþingi í gær vekja mikla úlfúð – „Fullkomlega ömurlegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump ákveður að hengja upp mynd af Pútín í Hvíta Húsinu

Trump ákveður að hengja upp mynd af Pútín í Hvíta Húsinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir tollverði hafa látið sig afklæðast að ástæðulausu og án lagaheimildar

Segir tollverði hafa látið sig afklæðast að ástæðulausu og án lagaheimildar