fbpx
Þriðjudagur 27.janúar 2026
Fréttir

Siggi ráðinn vöruþróunarstjóri Varist

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 27. janúar 2026 10:41

Siggi Pétursson, nýr vöruþróunarstjóri Varist, og Hallgrímur Björnsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugbúnaðarfyrirtækið Varist hefur ráðið Sigga Pétursson í stöðu vöruþróunarstjóra fyrirtækisins.

Varist sér­hæf­ir sig í netör­ygg­is­lausn­um á sviði víru­svarna. Meðal viðskipta­vina Varist eru mörg stærstu tæknifyr­ir­tæki heims en lausn­ir fyr­ir­tæk­is­ins skanna allt að 400 millj­arða skráa fyr­ir vírus­um á dag og millj­arðar ein­stak­linga eru varðir gegn netárás­um með vör­um Var­ist, eins og segir í tilkynningu.

Siggi hefur yfir 20 ára starfsreynslu erlendis í tækni og vöruþróun hjá leiðandi netöryggisfyrirtækum á heimsvísu og gegndi lykilhlutverki hjá bandarísku fyrirtækjunum Oracle, AWS (dótturfyrirtækis Amazon) og SentinelOne.

,,Við bjóðum Sigga velkominn til Varist og fögnum því að fá hann til liðs við öflugt teymi starfsfólks sem er fyrir hjá fyrirtækinu. Hann hefur yfirgripsmikla reynslu og þekkingu á þróun umfangsmikilla og skalanlegra netöryggislausna sem fellur vel að starfsemi Varist. Siggi hefur starfað lengi á erlendum vettvangi og mun vera okkur afar mikilvægur í samstarfi við fjölda erlendra jafnt sem og innlendra viðskiptavina,“ segir Hallgrímur Björnsson, framkvæmdastjóri Varist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta eru 5 dýrustu og 5 ódýrustu póstnúmerin á höfuðborgarsvæðinu

Þetta eru 5 dýrustu og 5 ódýrustu póstnúmerin á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta segir einn þekktasti verkalýðsforingi landsins um ráðninguna á Bjarna

Þetta segir einn þekktasti verkalýðsforingi landsins um ráðninguna á Bjarna
Fréttir
Í gær

„Maður á að tækla raunveruleikann edrú“

„Maður á að tækla raunveruleikann edrú“
Fréttir
Í gær

Verkalýðsfélag með stórtæk áform í miðbæ Hafnarfjarðar – Kaupa tvö hús, eina lóð og leysa úr erfiðum hnút

Verkalýðsfélag með stórtæk áform í miðbæ Hafnarfjarðar – Kaupa tvö hús, eina lóð og leysa úr erfiðum hnút
Fréttir
Í gær

Fluttur á sjúkrahús eftir eldsvoða í Reykjanesbæ

Fluttur á sjúkrahús eftir eldsvoða í Reykjanesbæ
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stórbrotinn sigur Íslands – Svíagrýlan jörðuð og draumurinn lifir

Stórbrotinn sigur Íslands – Svíagrýlan jörðuð og draumurinn lifir