fbpx
Þriðjudagur 27.janúar 2026
Fréttir

Brotlending gegn Sviss á EM

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 27. janúar 2026 16:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið í handbolta olli miklum vonbrigðum í leik sínum gegn Sviss á EM í dag en leiknum lyktaði með jafntefli, lokatölur urðu 38:38.

Sviss leiddi nær allan leiktímann og komst mest í þriggja marka forystu. Slakur varnarleikur  varð íslenska liðinu að falli í dag en staðan í hálfleik var jöfn 19:19 eftir að Sviss hafði leitt allan fyrri hálfleikinn.

Fyrirfram var vitað að sigur í leiknum í dag og sigur gegn Slóveníu á morgun hefðu tryggt Íslandi sæti í undanúrslitum á mótinu. Sá möguleiki er nú ekki lengur í okkar höndum eftir tapað stig gegn Sviss í dag.

Elliði Snær Viðarsson og Orri Freyr Þorkelsson voru markahæstir með 8 mörk hvor og Viggó Kristjánsson skoraði 7 mörk. Viktor Gísli varð sjö skot í markinu og Björgvin Páll 3.

Síðasti leikur Íslands í milliriðli verður gegn Slóveníu á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Páll segir sögusagnir á kreiki um að Þórdís Kolbrún sé á leið í nýtt starf

Páll segir sögusagnir á kreiki um að Þórdís Kolbrún sé á leið í nýtt starf
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

„Heimurinn er að breytast og við þurfum að breytast með“

„Heimurinn er að breytast og við þurfum að breytast með“
Fréttir
Í gær

Verjandi Möggu Frikka telur ólíklegt að hún hljóti refsingu fyrir ummæli um lauslæti dómara

Verjandi Möggu Frikka telur ólíklegt að hún hljóti refsingu fyrir ummæli um lauslæti dómara
Fréttir
Í gær

Verða atkvæðin talin daginn eftir kjördag hér eftir?

Verða atkvæðin talin daginn eftir kjördag hér eftir?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Morðið í Minneapolis – Nýtt myndband grefur undan fullyrðingum yfirvalda

Morðið í Minneapolis – Nýtt myndband grefur undan fullyrðingum yfirvalda
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sólveig Anna ósátt – „Ef ég fæ ekki skýr svör innan tveggja sólarhringa neita ég að borga þetta helvítis útvarpsgjald“

Sólveig Anna ósátt – „Ef ég fæ ekki skýr svör innan tveggja sólarhringa neita ég að borga þetta helvítis útvarpsgjald“