fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Fréttir

Jóhannes Valgeir látinn

Ritstjórn DV
Laugardaginn 13. september 2025 19:18

Jóhannes Valgeir Reynisson er fallinn frá

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhannes Valgeir Reynisson, betur þekktur sem Blái Naglinn, kvaddi þennan heim í faðmi fjölskyldu sinnar í gær, föstudaginn 12. september. Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu samtakanna.

Jóhannes Valgeir var fæddur þann 2. september 1953 og var því 72 ára gamall þegar hann lést.

Hann vakti mikla athygli þegar út kom heimildarmyndin Blái naglinn árið 2012 þar sem fjallað var um baráttu hans við blöðruhálskrabbamein og sýnt frá öllu ferlinu.

„Jóhannes lagði mikið af mörkum til samfélagsins, meðal annars með vitundarvakningu og fjáröflun fyrir hinar ýmsu stofnanir og félagasamtök, sem mun nýtast komandi kynslóðum,“ segir í áðurnefndri færslu á Facebook-síðu samtakanna.

Fjölskyldu og aðstandendum er vottað dýpstu samúð.

Færsla Bláa Naglans

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Eiginkona Charlie Kirk birti ískyggilega færslu nokkrum tímum fyrir skotárásina

Eiginkona Charlie Kirk birti ískyggilega færslu nokkrum tímum fyrir skotárásina
Fréttir
Í gær

Snorri fær pillu frá ömmu sinni eftir færslu hans um Charlie Kirk – „Gegnsær populismi“

Snorri fær pillu frá ömmu sinni eftir færslu hans um Charlie Kirk – „Gegnsær populismi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sólveig Anna sendir Kristrúnu skýr skilaboð: „Það yrðu mikil mistök fyrir núverandi stjórnvöld”

Sólveig Anna sendir Kristrúnu skýr skilaboð: „Það yrðu mikil mistök fyrir núverandi stjórnvöld”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þrjár verslanir opna í nýrri verslunarmiðstöð í Reykjanesbæ

Þrjár verslanir opna í nýrri verslunarmiðstöð í Reykjanesbæ