fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
Fókus

Katrín Edda selur í Stigahlíð

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 29. júlí 2025 15:43

Katrín Edda Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Edda Þorsteinsdóttir, vélaverkfræðingur, hefur sett íbúð sína í Stigahlíð 34 á sölu. Ásett verð er 68,5 milljónir króna. Katrín Edda er búsett í Stuttgart í Þýskalandi ásamt eiginmanni sínum og tveimur börnum þeirra. 

Fallega íbúðin mín í Stigahlíðinni góðu er komin á sölu. Fullkomin fyrsta eign, nýlegt eldhús og baðherbergi, rúmgóð og auðvitað í besta hverfinu með mömmu mína í sömu götu,“

segir Katrín Edda í færslu á Facebook. Katrín Edda er afar vinsæl á Instagram með tæpa 33 þúsund fylgjendur og kemur mamma hennar, María Anna, oft við sögu við miklar vinsældir fylgjenda.

Íbúðin er  83 fm á 4. hæð í fjölbýlishúsi sem byggt var árið 1962.

Íbúðin skiptist í forstofu, stofu/borðstofu, eldhús, tvö svefnherbergi og baðherbergi.

Íbúðin er með fallegu útsýni í mikið endurnýjuðu og vel viðhöldnu húsi. Íbúðin var einnig mikið endurnýjuð af fyrri eigendum og má þar til dæmis nefna eldhúsinnrétting og tæki, baðherbergi, innihurðar og gólfefni, auk rafmagns.

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga United
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þýðir eitthvað fyrir Dani að tala dönsku á Íslandi?

Þýðir eitthvað fyrir Dani að tala dönsku á Íslandi?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sakar milljarðamæringinn um að hafa neytt sig til fegrunaraðgerða og vændiskaup í sláandi skilnaðarkröfu

Sakar milljarðamæringinn um að hafa neytt sig til fegrunaraðgerða og vændiskaup í sláandi skilnaðarkröfu
Fókus
Fyrir 6 dögum

Bróðir Áslaugar Örnu keypti æskuheimili þeirra

Bróðir Áslaugar Örnu keypti æskuheimili þeirra
Fókus
Fyrir 6 dögum

Elton reynir að miðla málum í Beckham-deilunni

Elton reynir að miðla málum í Beckham-deilunni