fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fréttir

Úlfar hættir sem lögreglustjóri – Segist hafa fengið „kaldar kveðjur“ frá ráðherra

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 13. maí 2025 13:19

Úlfar Lúðvíksson. Mynd: Skjáskot RÚV.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, hefur beðist lausnar úr embætti sínu og lýkur störfum á miðnætti í kvöld. Þetta kemur fram í frétt RÚV en í henni kemur fram að Úlfar hafi ákveðið að láta af störfum eftir að dómsmálaráðherra, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, tilkynnti honum á fundi að embætti hans yrði auglýst. Úlfar hefði með réttu átt að ljúka störfum í nóvember á þessu ári en hann ákvað að stíga þegar í stað frá borði.

„Þetta kom auðvitað við mig og þetta eru kaldar kveðjur frá dómsmálaráðherra fyrir mín störf,“ segir Úlfar í samtali við RÚV en hann vildi að öðru leyti ekki tjá sig um hvað fór á milli hans og ráðherrans á fundinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Reiði út af sviptingum á Kringlumýrarbraut – „Þetta var eina skiltið þarna í gær á öllum kaflanum og trukkurinn við hliðina á mér blokkaði það“

Reiði út af sviptingum á Kringlumýrarbraut – „Þetta var eina skiltið þarna í gær á öllum kaflanum og trukkurinn við hliðina á mér blokkaði það“
Fréttir
Í gær

Langahlíð Guesthouse lokað og sextugsafmæli í uppnámi – Þekktur áhrifavaldur tók við hárri greiðslu og lætur ekki ná í sig

Langahlíð Guesthouse lokað og sextugsafmæli í uppnámi – Þekktur áhrifavaldur tók við hárri greiðslu og lætur ekki ná í sig
Fréttir
Í gær

Deilurnar um fjármál Sósíalistaflokksins: Haukur telur að stjórnvöld eigi að blanda sér í málið

Deilurnar um fjármál Sósíalistaflokksins: Haukur telur að stjórnvöld eigi að blanda sér í málið
Fréttir
Í gær

Yfirmaður Alþjóða kjarnorkumálastofnunarinnar sáir efasemdum um orð Trump

Yfirmaður Alþjóða kjarnorkumálastofnunarinnar sáir efasemdum um orð Trump
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kona sem frelsissvipti dreng eftir bjölluat einnig sökuð um ofbeldi á leikskóla – „Þá slær hún hann af krafti í andlitið“

Kona sem frelsissvipti dreng eftir bjölluat einnig sökuð um ofbeldi á leikskóla – „Þá slær hún hann af krafti í andlitið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kjartan Páll lenti í fangelsi í Egyptalandi – „Heyrðu, hvað gerist ef ég játa?“

Kjartan Páll lenti í fangelsi í Egyptalandi – „Heyrðu, hvað gerist ef ég játa?“