fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Coda Terminal rís ekki í Hafnarfirði

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 21. mars 2025 15:31

Málið hefur valdið miklum titringi í bænum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carbfix mun ekki reisa kolefnisförgunarstöð sunnan við Vallahverfið í Hafnarfirði eins og til stóð. Andstaða hefur verið mikil við verkefnið og fyrirtækið hyggst beina kröftum sínum annað.

Vísir greinir frá þessu.

Á meðal þeirra sem hafa lýst efasemdum um verkefnið eru bæjarstjóri og bæjarfulltrúar í meirihluta Hafnarfjarðarbæjar. Fjölmargir íbúar hafa látið í sér heyra og mótmælt verkefninu, einkum íbúar á Völlunum sem telja um tilraunaverkefni sé að ræða sem gæti haft slæmar afleiðingar í för með sér. Svo sem á grunnvatn og berglög.

Bæjarstjórn lofaði íbúum að ef hún myndi samþykkja verkefnið þá yrði það sett í íbúakosningu. Nú er ljóst að ekkert verður af verkefninu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Stórtækir þjófar létu greipar sópa á Hornafirði

Stórtækir þjófar létu greipar sópa á Hornafirði
Fréttir
Í gær

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gluggi kom af stað nágrannaerjum í Garðabæ – Bærinn skammaður fyrir vinnubrögð sín

Gluggi kom af stað nágrannaerjum í Garðabæ – Bærinn skammaður fyrir vinnubrögð sín
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hestamönnum neitað um aðgengi að Hvaleyrarvatni

Hestamönnum neitað um aðgengi að Hvaleyrarvatni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga