fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Fréttir

Coda Terminal rís ekki í Hafnarfirði

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 21. mars 2025 15:31

Málið hefur valdið miklum titringi í bænum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carbfix mun ekki reisa kolefnisförgunarstöð sunnan við Vallahverfið í Hafnarfirði eins og til stóð. Andstaða hefur verið mikil við verkefnið og fyrirtækið hyggst beina kröftum sínum annað.

Vísir greinir frá þessu.

Á meðal þeirra sem hafa lýst efasemdum um verkefnið eru bæjarstjóri og bæjarfulltrúar í meirihluta Hafnarfjarðarbæjar. Fjölmargir íbúar hafa látið í sér heyra og mótmælt verkefninu, einkum íbúar á Völlunum sem telja um tilraunaverkefni sé að ræða sem gæti haft slæmar afleiðingar í för með sér. Svo sem á grunnvatn og berglög.

Bæjarstjórn lofaði íbúum að ef hún myndi samþykkja verkefnið þá yrði það sett í íbúakosningu. Nú er ljóst að ekkert verður af verkefninu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Árni var ranglega sakaður um svívirðilegan glæp – „Hrein samviska var áttavitinn minn“

Árni var ranglega sakaður um svívirðilegan glæp – „Hrein samviska var áttavitinn minn“
Fréttir
Í gær

Dagur sendir Sjálfstæðisflokknum eitraða pillu: „Línan fengin frá Mogganum og kampavínshlaðvörpum af hægri kantinum“

Dagur sendir Sjálfstæðisflokknum eitraða pillu: „Línan fengin frá Mogganum og kampavínshlaðvörpum af hægri kantinum“
Fréttir
Í gær

Réðst á lögreglumann á Þorláksmessu

Réðst á lögreglumann á Þorláksmessu
Fréttir
Í gær

Stóð í skilum með leigu og afhenti herbergið hreint – leigusalinn neitaði samt að endurgreiða tryggingarféð

Stóð í skilum með leigu og afhenti herbergið hreint – leigusalinn neitaði samt að endurgreiða tryggingarféð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt fór í háa loft milli leigjanda og leigusala – Ásakanir um hótanir, reykingar og rauða málningu

Allt fór í háa loft milli leigjanda og leigusala – Ásakanir um hótanir, reykingar og rauða málningu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Neysluvatnið rennur í gegnum gamlar asbestlagnir

Neysluvatnið rennur í gegnum gamlar asbestlagnir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rúnar fagnar tímamótum í janúar

Rúnar fagnar tímamótum í janúar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ungir Miðflokksmenn hæðast að SUS fyrir að saga bíl í sundur – „Flott myndband, það er bara eitt vandamál“

Ungir Miðflokksmenn hæðast að SUS fyrir að saga bíl í sundur – „Flott myndband, það er bara eitt vandamál“