fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
Fréttir

70% hlynnt því að samfélagsmiðlar verði bannaðir börnum

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 30. desember 2025 08:45

Mynd: Unsplash.com

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

70% eru hlynnt því að að samfélagsmiðlar verði bannaðir börnum yngri en 16 ára á Íslandi samkvæmt könnun Prósent.

Könnunin var framkvæmd dagana 12. til 29. desember 2025 og þar var spurt: Hversu hlynnt(ur) eða andvíg(ur/t) ert þú því að samfélagsmiðlar verði bannaðir börnum yngri en 16 ára á Íslandi?

70% eru hlynnt samfélagsmiðlabanninu, 18% eru hlutlaus, og 12% eru á móti banninu.

Konur eru marktækt hlynntari samfélagsmiðlabanninu, eða 74% á móti 67% karla.

22% eru andvíg í aldurshópnum 18-24 ára og eru það marktækt fleiri en í öðrum aldurshópum. 75% í aldurshópunum 25-34 ára og 35-44 ára eru hlynnt og eru það marktækt fleiri en í yngsta aldurshópnum, 18-24 ára.

Eins og áður sagði fór könnunin fram daganna 12. til 29. desember 2025, úrtak var 1.950 (einstaklingar 18 ára og eldri) og svarhlutfall var 50%

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Leigði ferðamanni tjónaðan bíl og lét hann borga viðgerð

Leigði ferðamanni tjónaðan bíl og lét hann borga viðgerð
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Marinó svartsýnn um að bensínverð lækki til jafns við kílómetragjald – Segir olíufélögin hafa frítt spil

Marinó svartsýnn um að bensínverð lækki til jafns við kílómetragjald – Segir olíufélögin hafa frítt spil
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Gleðileg jól kæru lesendur

Gleðileg jól kæru lesendur
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Þúsundir skólabarna heimsóttu kirkjur á aðventunni

Þúsundir skólabarna heimsóttu kirkjur á aðventunni