fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fréttir

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 6. nóvember 2025 21:30

Þórsver á Þórshöfn. Mynd: Google Maps.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmlega tvítug kona hefur verið ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás aðfaranótt sunnudagsins 29. janúar árið 2023.

Ákært er vegna atviks sem átti sér stað fyrir utan Félagsheimilið Þórsver á Þórshöfn, en konan er sökuð um að hafa kastað glerglasi í höfuð karlmanns með þeim afleiðingum að hann hlaut tvo skurði á milli augnanna, annan 2 cm að lengd og hinn 0,5 cm.

Maðurinn sem varð fyrir árásinni krefst skaða- og miskabóta að fjárhæð 1.290.000 kr.

Málið var þingfest við Héraðsdóm Norðurlands eystra á Akureyri þann 5. nóvember síðastliðinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað
Fréttir
Í gær

„Við sigldum í burtu, en fórum aldrei frá Flateyri“

„Við sigldum í burtu, en fórum aldrei frá Flateyri“
Fréttir
Í gær

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“
Fréttir
Í gær

Eltihrellir Lilju endaði á að drepa ættingja sinn: „Að fá það í fangið var mikið sjokk“

Eltihrellir Lilju endaði á að drepa ættingja sinn: „Að fá það í fangið var mikið sjokk“