fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
Fréttir

Guðmundur í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða móður á sjötugsaldri

Ritstjórn DV
Föstudaginn 7. nóvember 2025 10:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Mogensen, 41 árs gamall maður af íslenskum ættum, hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi í Svíþjóð fyrir að myrða konu á sjötugsaldri. Guðmundur myrti konuna til að hefna fyrir morð sem sonur hennar var sakaður um árið 2021. Sonurinn, sem er með tengsl við undirheima Svíþjóðar, var sýknaður fyrir dómi. Expressen og mbl.is greina frá.

Guðmundur er hálfíslenskur en fæddur í Svíþjóð. Hann var áður áberandi í djammlífinu og tónlistarsenunni í Stokkhólmi og bregður meðal annars fyrir í einu tónlistarmyndbandi Avicii. Hann lýsti iðrun fyrir dómi og sagðist átta sig á því að glæpur hans væri ófyrirgefanlegur.

„Ég hef myrt manneskju, móður. Það er ófyrirgefanlegt. Það er óafsakanlegt.“

Guðmundur þekkti ekki fórnarlamb sitt heldur var hann fenginn til verksins af einhverjum ónefndum aðila sem tengist glæpasamtökum í Svíþjóð. Fyrir vikið átti Guðmundur að fá um fjórar milljónir og eitthvað af fíkniefnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Zirkzee ætlar sér burt
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Marinó svartsýnn um að bensínverð lækki til jafns við kílómetragjald – Segir olíufélögin hafa frítt spil

Marinó svartsýnn um að bensínverð lækki til jafns við kílómetragjald – Segir olíufélögin hafa frítt spil
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Mugison ósáttur með myndband Miðflokksmanns – „Er þetta ekki ólöglegt?“

Mugison ósáttur með myndband Miðflokksmanns – „Er þetta ekki ólöglegt?“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Bandaríkjamenn ráðast gegn ISIS-liðum – „Hryðjuverkaógeð“

Bandaríkjamenn ráðast gegn ISIS-liðum – „Hryðjuverkaógeð“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Ungmenni dæmd fyrir frelsissviptingu og „sérstaklega hættulega, hrottalega og ófyrirleitna“ hópárás gegn unglingsdreng í Heiðmörk

Ungmenni dæmd fyrir frelsissviptingu og „sérstaklega hættulega, hrottalega og ófyrirleitna“ hópárás gegn unglingsdreng í Heiðmörk
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Þúsundir skólabarna heimsóttu kirkjur á aðventunni

Þúsundir skólabarna heimsóttu kirkjur á aðventunni
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Það er ekki hægt að losna alfarið við pappírs- og plasttunnurnar

Það er ekki hægt að losna alfarið við pappírs- og plasttunnurnar