fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fréttir

OK valið birgir í búnaði fyrir hljóð og mynd

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 5. nóvember 2025 15:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tæknifyrirtækið OK hefur verið samþykktur birgir í beinum kaupum í nýju Rammasamningsútboði Fjársýslu ríkisins í búnaði fyrir hljóð- og mynd, eins og segir í tilkynningu.

Í þessum flokki (rammasamningur um raftæki, B-hluti) eru meðal annars LED skjáir, heyrnartól fyrir skrifstofuvinnu og fjarfundalausnir. OK býður Yealink heyrnartól og fjarfundabúnað af ýmsum gerðum auk Optoma og Samsung LED skjáa, lausnir sem henta jafnt í skrifstofurými, fundarsali og kennsluumhverfi. Þess til viðbótar getur OK boðið ráðgjöf þegar kemur að vali á búnaði í hljóð- og myndlausnum.

OK er tæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í rekstri og þjónustu tölvukerfa og sölu á tæknibúnaði. Hjá fyrirtækinu starfa um 150 sérfræðingar sem vinna náið með leiðandi tæknifyrirtækjum á heimsvísu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp
Fréttir
Í gær

„Það svíður mig að ævistarf sé glæpavætt“

„Það svíður mig að ævistarf sé glæpavætt“