fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fréttir

Litlar breytingar á vondri veðurspá en lakari horfur fyrir Norðurland

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 30. júlí 2025 14:30

Haraldur Ólafsson, prófessor í veðurfræði.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mat Haraldar Ólafssonar, prófessors í veðurfræði við Háskóla Íslands, að litlar breytingar séu á spám um veðrið um verslunarmannahelgina, en horfur fyrir Norðurland hafi heldur versnað.

Hann segir að vætusamt verði sunnan- og vestanlands. „Það lítur út fyrir vætusamt veður um allt sunnan- og vestanvert landið um helgina. En líklega mun rigna líka öðru hverju Norðaustanlands, sérstaklega á laugardaginn.“

Segir hann að hvassast verði og mesti vindur sunnan- og vestanlands aðfaranótt laugardagsins.

Hlýjast norðaustanlands

Haraldur segir að hiti sunnan- og vestanlands verði að jafnaði undir 15 stigum. Hlýjast verður Norðaustanlands, 15-20 stig.

Hins vegar verður víða næturkuldi, nokkuð sem ferðalangar ættu að hafa í huga og búa sig undir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Helga Vala varpar ljósi á ótrúlegan biðtíma: Sú staða getur komið upp að barn hafi ekki hitt foreldri sitt í tvö ár

Helga Vala varpar ljósi á ótrúlegan biðtíma: Sú staða getur komið upp að barn hafi ekki hitt foreldri sitt í tvö ár
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Gullgrafaraæði á bílastæðamarkaði: FÍB áætlar að tekjurnar hafi verið svona háar í fyrra

Gullgrafaraæði á bílastæðamarkaði: FÍB áætlar að tekjurnar hafi verið svona háar í fyrra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“