fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
Fréttir

Litlar breytingar á vondri veðurspá en lakari horfur fyrir Norðurland

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 30. júlí 2025 14:30

Haraldur Ólafsson, prófessor í veðurfræði.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mat Haraldar Ólafssonar, prófessors í veðurfræði við Háskóla Íslands, að litlar breytingar séu á spám um veðrið um verslunarmannahelgina, en horfur fyrir Norðurland hafi heldur versnað.

Hann segir að vætusamt verði sunnan- og vestanlands. „Það lítur út fyrir vætusamt veður um allt sunnan- og vestanvert landið um helgina. En líklega mun rigna líka öðru hverju Norðaustanlands, sérstaklega á laugardaginn.“

Segir hann að hvassast verði og mesti vindur sunnan- og vestanlands aðfaranótt laugardagsins.

Hlýjast norðaustanlands

Haraldur segir að hiti sunnan- og vestanlands verði að jafnaði undir 15 stigum. Hlýjast verður Norðaustanlands, 15-20 stig.

Hins vegar verður víða næturkuldi, nokkuð sem ferðalangar ættu að hafa í huga og búa sig undir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Landlæknir varar við fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótoxi – Tilkynnt um alvarlegar eitranir síðustu mánuði

Landlæknir varar við fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótoxi – Tilkynnt um alvarlegar eitranir síðustu mánuði
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

„Greiningin var auðvitað áfall“

„Greiningin var auðvitað áfall“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Íris hefur greitt af námsláni í 17 ár – Lánið er 800 þúsund hærra í dag: „Námslánið kæfir þig“

Íris hefur greitt af námsláni í 17 ár – Lánið er 800 þúsund hærra í dag: „Námslánið kæfir þig“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Miklum verðmætum stolið í innbroti í Lækjarsmára í nótt

Miklum verðmætum stolið í innbroti í Lækjarsmára í nótt
Fréttir
Í gær

Skjálfti upp á 8,8 við Rússland – Flóðbylgjur hafa náð til lands

Skjálfti upp á 8,8 við Rússland – Flóðbylgjur hafa náð til lands
Fréttir
Í gær

Sláandi ásakanir í Rotherham-hneykslinu – Fimm fórnarlömb barnaníðshringja segja að lögreglumenn hafi einnig misnotað þær

Sláandi ásakanir í Rotherham-hneykslinu – Fimm fórnarlömb barnaníðshringja segja að lögreglumenn hafi einnig misnotað þær
Fréttir
Í gær

Lítil áhætta sögð á að Íran noti Ísland til fjármögnunar gereyðingarvopna – Áhættuhópur sé þó til staðar

Lítil áhætta sögð á að Íran noti Ísland til fjármögnunar gereyðingarvopna – Áhættuhópur sé þó til staðar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjölmiðlamaðurinn gáttaður – „Þær eru hreint furðulega dýrar“

Fjölmiðlamaðurinn gáttaður – „Þær eru hreint furðulega dýrar“